Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 92
92 löglærður, skyldi ekki geta orðið því samþykkur^ Jón lærði segir hvergi, að séra Jón Grimsson hafi tekið »hvað er hann vildi af Spánverjum nálega óviljugum«. Hann minnist hvergi á að séra Jón og Ari bóndi hafi verið »mestu illmenni«. Hann tekur þvert á móti fram, að bæði séra Jón og Ari hafi viljað gefa sumum af Spánverjum lif, en ekki feingið' því ráðið fyrir liðinu. Jón lærði nefnir ekki á nafn< í þætti sínum, að Ari hafi verið fjölkunnugur, því. síður »hinn fjölkunnugasti maður«', og því fer svo fjarri að Jón tali í þá áttina að galdraveður hafi: brotið skip Spánverja, að það voru einmitt Islend- íngar, sem brugðu Spánverjum um galdra, bæði eptir því sem Jón lærði segir sjálfur og séra Olafur á Söndum (sbr. »Spönsku visur« 38. og 54. er.) svo það hlýtur að vera áreiðanlegt. Jón Espólin hefir farið svo fljótfærnislega, svo að eg hafi vægt orð við, með frásögn Jóns lærða,. að honum fórst alls ekki að væna hann lygi, en hann hefir ekki getað stilt sig um að veita honum einhverjar átölur, segja eitthvað ilt um hann, úr því hann mintist á hann. Það litur svo út sem hann hafi beinlinis haft haturáhonum, því hvar sem Jórv lærði er nefndur í Árbókunum, og það er nokkuð^ víða, er hnýtt í hann, jafnvel í registrinu. Það er merkilegt að jafnvitur maður og Jón Espólín var skyldi ekki geta látið Jón lærða njóta sannmælis. Hann var að visu hjátrúarfullur, en hver var ekki hjátrúarfullur á 17. öld? Á hinn bóginn var Jórx Guðmundsson manna lesnastur og fjölfróðastur á. sínum tiraum og liklega góður dreingur. Eg ræð< 1) Jón lærði kvað þó telja Ara göldróttan í æfldrápu sinni Fjölmóði. (Þjóðsögur Jóns Árnasonar I, bls. XII.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.