Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 14
14 Jú, það er svo sem auðvitað; hann hefur klifrast upp skorina á eftir stráknum, spurt hann að heiti osfrv.; loks hefur hann sagt: »úr hverju er nú kylf- an þin, lagsmaður?« »Hún er úr hasli, mörlandi, ef þú vilt vita það«! Og svo er nú það. Mjer dettur ekki í hug að neita, að þetta eða þviumlikt sje mögulegt, en sennilegt?, nei, ekki á nokk- urn hátt. Einmitt þetta lítilræði sýnir, að skáldið er svo samrýmt við norskar siðvenjur og lifnaðar- hátt í smáu sem stóru, að það er með öllu ólíklegt, að íslendíngur, þótt dvalið hefði nokkurn tíma í Noregi, hefði haft svo »smásmugul« augu, að hann tæki eftir þessu, einkum þegar þess er gætt, hvar íslendíngar, sem komu til Noregs, hötðust j a f n a ð- arlegast við. Jeg íer ekki frekar út í alt það, sem hjer mætti til tína; það yrði ekki annað en upptugga á því sama. Jeg held því föstu, samkvæmt þessu, að mín aðferð sje áreiðanlegust og áhættuminst, og henni hef jeg fram fylgt í allri minni skoðun. Aðferð BMO er, sem reynslan sannar, mjög viðsjál og krókótt og i því fólgin að finna og »útspekúlera« alla mögulegleika og tilraun- ir til að skýra hlutina á alt annan hátt en beinast liggur fyrir hendi. Af þ e s s u kemur sá ágrein- ingur, sem er milli BMO og mín, ekki að eins í þessu máli, heldur og ýmsum atriðum öðrum. Með þessum orðum gæti nú í rauninni vörn minni verið lokið og jeg lagt málið i dóm, en af því að BMO hefur farið svo mjög út í einstök at- riði, (sem jeg er honum mjög þakklátur fyrir), get jeg ekki bundist þess, að taka nokkur af þeim fyr- ir til athugunar. Það yrði altof laung rolla og leiðinleg, ef jeg færi að tína upp h v e r t smáræði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.