Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 63
63 Jónsson svo vel, að jeg get fullvissað FJ. um, að honum »varð það ekki ósjálfrátt« að setja engid, völlinn og sumardalinn inn í þíðingu sína á kvæði Runebergs. Hann gerði það með fullri skinsemd af ásettu ráði til að staðbinda kvæðið við Island og gera Islendingum það áþreifanlegra og skiljanlegra. Eða heldur FJ., að Jónasi Hallgrímssini hafi »orðið það ósjálfrátt« að þiða orð Schillers í »Kindes- mörderinn« »was löwe und tiger schmelzen kann« á. þessa leið: alt, sem vargs vanga vœta mátti tárum? Hann setur hjer »varginn« (o: úlfinn) firir ljónið og tigrisdirið hjá Schiller, og var hann þó ekki alinn upp við úlfaþit frá blautu barnsbeini, enn hann gerir það samt, af því að honum finst sú hugmind, þó útlend sje, þjóðkennilegri, skiljanlegri og viðfeldnari á þessum stað firir íslendinga. Þar að auki er ekki neitt sjerstaklega íslenskt í þessari náttúru- lfsingu Kristjáns, ekkert, sem ekki gæti eins vel átt við svo að segja um hvert land sem vera skal, t. d._ um ^Joreg. FJ. heldur, að menn hafi verið bundnari við staðinn í fornöld enn nú á tímum, af því að þá hafi engar járnbrautir, engar bækur nje blöð verið til. Að því er járnbrautirnar snertir, þá á það ekki við ísland—hjer eru ekki enn komnarájárnbrautir nema á pappírnum og í munninum — og að því er snertir bækurnar og blöðin, þá hefur hin munnlega sagnamiðlun milli þjóðanna að nokkru leiti bætt það upp, einkum þar sem um tvær þjóðir er að ræða, er höfðu svo mikið saman að sælda eins og Norð- menn og Islendingar. Enn setjum nú svo, að menn hafi þá verið staðbundnari enn nú, er það víst firir því, að þeir hafi þá verið kunnugri náttúru ættjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.