Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 56
56 íngu' eða ,gerði‘, enn þó líka ,umgirt svæði'og bæ, eins og sjest á hinum mörgu sænsku bæjanöfn- um, sem enda á -tuna (Ríetz, Dialektlexikon, undir tun). Hinar sjerstöku ástæður til þess, að þíðing orðsins (tún) breittist á íslandi, virðast hafa verið þær, sem nú skal greina. Upphaflega þiddi orðið að eins girðingu (sbr. zaun á þísku), og það er eng- in ástæða til að halda, að sú þiðing hafi verið gleimd á landnámsöldinni. í Noregi var það siður að hafa skíðgarða kring um bæjarhúsin (sjá Valt. Guðmunds- son: Privatboligen pá Island 256. bls.) og þar af er dregin hin norska þíðing orðsins. Á fslandi þótti mönnum óþarft og dírt að girða sjálf bæjarhúsin, enn aftur nauðsynlegt að hafa garð í kring um völl- inn til að verja skepnum. Það var þvi eðlilegt, að hið girta svæði kring um bæjarhúsin fengi hjer nafnið tún. Það er því fullkomin ástæða til að balda, að orðin bœr og tún hafi skift um þíðingu á íslandi mjög snemma á öldum. Enn í hvaða þíðingu eru nú þessi orð höfð í Eddukvæðunum? Orðið bœr kemur oft firir og alstaðar í íslensku þíðingunni, enn jeg legg satt að segja ekki neina áherslu á það^ af því að það virðist einnig stundum vera haft í þeirri þíðingu í norskum ritum. Tún er sömuleiðis alltítt og virðist alstaðar vera haft í ís- lensku þíðingunni. í Völuspá 8. er. segir svo^ þar sem líst er lífi Ása í árdaga: Tefldu í túni teitir váru, var þeim vettugis vant ór gulli. Og seint í kvæðinu, eftir ragna rök, þegar jörðin er komin upp iðgræn úr ægi, og Æsir hafa fundist á Iðavelli, segir völvan í 61. er.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.