Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 42
Svar til drs. Finns Jónssonar frá Birni Magnússini Olsen. Áður en jeg sní mjer að efninu, skal jeg leifa. mjer að setja fram eina eða tvær persónulegar at- hugasemdir, sem ritgjörð FJ. gefur tilefni til. Það er auðsjeð, að FJ. hefur þótt matur i þvf að geta sagt, að jeg hafi áður verið á líkri skoðun og hann. Hin eiginlega vörn hans birjar á þessu og hann víkur aftur að því í enda ritgjörðar sinn- ar. Orð þau, sem hann vitnar til, standa í formála firir útgáfu minni á 3. og 4. stafrofsritgjörðinni f Snorra Eddu, og eru að efninu til rjett þídd af FJ. hjer að framan (á bls. 6). Enn eftir er að vita^ hver matur FJ. verður úr þessu, þegar að er gáð, hvernig á stóð, þegar þessi orð komu á prent. First og fremst er það ekki rjett, sem FJ. gefur f skin, að jeg hafi nokkurn tíma verið á sama máli og hann um það, að Noregur væri vagga Eddu- kvæðanna. Jeg hjelt þá eins og fleiri, að þau væru sameign allra Norðurlanda eða jafnvel sameign allra germanskra þjóða, og því gat mjer vel »brugð- ið f brún« við að sjá það sett fram á prenti árið 1894, að flestöll Eddukvæðin væru ort í Noregi, þó- að skoðun mín frá 1884 hefði verið alveg óbreitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.