Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 50
60 ir, eru allir hans »mögulegleikar« sennilegir, enn mínir ósennilegir, og það er engin furða, þó að það líti svo út i hans augum. Enn »blindur er hver í sjálfs sins sök«, og jeg leifi mjer auðvitað að áfríja sök minni undan dómi hans í dóm óvil- hallra manna. Það er ekki sanngjarnt, að hann bæði verji málið og dæmi. FJ. þikir það sennilegt, að flest Eddukvæðin sjeu ekki til orðin hjá þeirri þjóð, sem hefur fært þau öll í letur, heldur hjá þeirri, sem ekki hefur varðveitt eitt einasta af þeim. Jeg hef talið hið gagnstæða sennilegt. Jeg veit ekki betur, enn að það sje almenn vísindaleg regla, ef eittbvert rit eða einhver hlutur finst í einhverju bjeraði eða hjá ein- hverri þjóð, að eigna það því hinu sama hjeraði eða þeirri hinni sömu þjóð, nema fullgild rök sjeu leidd að þvi, að það sje inu komið úr öðru hjeraði eða frá annari þjóð, rjett eins og engum dettur i hug að eigna sjer kind í annars manns sauðahúsi, nema hann geti helgað sjer hana með marki eða vottorð- um fjárglöggra manna eða öðru þvílíku. Þetta er sú meginsetning, sem er grundvöllurinn undir minni skoðun á Eddukvæðunum og Benedikt Gröndal hafði haldið fram á undan mjer, og mjer finst hún vera. svo sjálfsögð, að um hana þurfi ekki að þrátta„ Eddukvæðin hafa geimst hjer á landi og hvergi annarsstaðar. Þau eru því íslensk, nema annab verði sínt með rökum. Hitt er annað mál, að FJ. hefur reint að leiða rök að því, að mark Norðmanna væri á Eddukvæðunum. Þau rök verður að vega og meta. Enn því má ekki gleirna, þegar dæmt er um, hvort sje sennilegri min skoðun eða skoðun FJ., að sú meginsetning, sem jeg nú tók fram, fellur altaf þúngt í metaskálina mín megin. FJ. hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.