Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 75
75 aJt austr til landsenda«. Besta sönnunin firir því, að ok Haralds haíi legið þungt á mönnura, eru hin- ir miklu útflutningar. Eða heldr FJ., að menn hafl gert það að gamni sínu að flíja eignir og óðöl? Snorri segir, að stór eiðilönd hafi bigst af útflutning- unum, Jamtaland og Helsingjaland að mestu, Fær- eijar og Island, og að mikil ferð hafi verið til Hjalt- lands. Og Ari fróði segir, að Haraldr hafi bannað Norðmönnum að fara til Islands, »af þvi at hánum þótti landauðn nema«x. FJ. segir, að »margir stór- bokkar« hafl flúið land — það eru landnámsmenn- irnir, forfeður vorir, sem hann á við — enn sann- leikurinn er víst sá, að af þeim, sem nokkuð áttu undir sjer, flíðu flestir, enn sumir gerðust verkfærí í hendi konungs til að kúga landa sína, og auraingj- amir, sem ekki gátu farið, sátu heima, og þeir vóru auðvitað allur þorri landsbúa. Sögur vorar geta þess oft, að sá og sá hafi farið til Islands »fyr- ir ofriki HaraJds Tconungs hins hárfagra« eða því um líkt. Svo segir Landnáma t. d. um Þórólf mostrar- skegg, Geirmund heljarskinh, Örn, frænda Geirmund- ar, Dýra, Örlyg Böðvarsson, Bálka Blæingsson, Álf egðska1 2 o. fl. Enu þessir menn hafa auðvitað allir verið »stórbokkar«. Um trúarlíf manna á 10. öldinni skírskota jeg til hinnar flrri ritgjörðar minnar, þar sem jeg hef leitt rök að því, að trúleisi hafl ekki verið al- mennara á Islandi enn í Noregi, og sjerstaklega held jeg því fram, að sagan um siðaskiftin árið 1000 sanni ekki, að alþiða manna á Islandi hafi verið trúlausari enn í Noregi. Þeirn sem furða sig á, hve 1) Hkr. Har. hárf. 20. k. íslbk. 1. k. 2) Landn. 1843, 96, 122, 139,—140., 143., 155., 160(nmgr.l), og 318. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.