Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 64
64
sinnar eða haft næmari tilfinning firir henni. Nei,
þvert á móti! Dæmin sfna hið gagnstæða. Nútíð-
arskáldin hafa margfalt meiri náttúrutilfinningu enn
fornskáldin. (Jg jeg efa það stórlega, að FJ. gæti
þekt sundur t. d. grísk fornskáld og latinsk á nátt-
úrulísingunum einungis. Jeg er hræddur um, að
honum »irði þá ósjálfrátt« að velja- sjer stöðu annað
hvort á Olimpsfjalli einu, eða á Albönsku fjöllunura
einum. Það er því langt frá mjer að neita þeim
almenna sannleik, að náttúran, sem er í kringum
skáldið, hafi ósjálfrátt áhrif á hugsunarhátt þess og
kveðskap, ean FJ. hefur gert of mikið úr þessu,
að því er fornskáldin snertir, og gefið því of víðtæka
þíðingu. Enn hinu neita jeg alveg, að allar þær
náttúrulísingar, sem koma firir í kveðskap skáldanna,
fornra og nírra, hljóti endilega að vera grundvail-
aðar á sjálfs sjón, hljóti að vera sprottnar upp úr
innlendum jarðvegi eða teknar úr þeirri náttúru,
sem skáldið hafði firir augum frá blautu barnsbeini
Jeg skal að eins taka eitt dæmi úr kveðskap nútíð-
arskálda, úr kvæðum þess sama manns, sem FJ.
vitnar í, Kristjáns Jónssonar:
i>Þars Missisippis megindjúp fram brunar
í m i r Jc u m sJcógi og vekur straumanið,
þars aftangeisli í aldingulli funar
og undarlegan hefja fuglar klið,
þar sem að úlfar þjóta um skógargeima
og þreittur hjörtur veiðimanninn flír,
þars voðaleg með varúð áfram sveima
í vígahug hin skœðu panþerdir« o. s. frv.1.
Heldur FJ., að Kristján hafi tekið þessar hugmindir
úr íslenskri náttúru? Nei! ímindunaraflið ber skáldið
1) Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar, 2. útg., 52. bls.