Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 64
64 sinnar eða haft næmari tilfinning firir henni. Nei, þvert á móti! Dæmin sfna hið gagnstæða. Nútíð- arskáldin hafa margfalt meiri náttúrutilfinningu enn fornskáldin. (Jg jeg efa það stórlega, að FJ. gæti þekt sundur t. d. grísk fornskáld og latinsk á nátt- úrulísingunum einungis. Jeg er hræddur um, að honum »irði þá ósjálfrátt« að velja- sjer stöðu annað hvort á Olimpsfjalli einu, eða á Albönsku fjöllunura einum. Það er því langt frá mjer að neita þeim almenna sannleik, að náttúran, sem er í kringum skáldið, hafi ósjálfrátt áhrif á hugsunarhátt þess og kveðskap, ean FJ. hefur gert of mikið úr þessu, að því er fornskáldin snertir, og gefið því of víðtæka þíðingu. Enn hinu neita jeg alveg, að allar þær náttúrulísingar, sem koma firir í kveðskap skáldanna, fornra og nírra, hljóti endilega að vera grundvail- aðar á sjálfs sjón, hljóti að vera sprottnar upp úr innlendum jarðvegi eða teknar úr þeirri náttúru, sem skáldið hafði firir augum frá blautu barnsbeini Jeg skal að eins taka eitt dæmi úr kveðskap nútíð- arskálda, úr kvæðum þess sama manns, sem FJ. vitnar í, Kristjáns Jónssonar: i>Þars Missisippis megindjúp fram brunar í m i r Jc u m sJcógi og vekur straumanið, þars aftangeisli í aldingulli funar og undarlegan hefja fuglar klið, þar sem að úlfar þjóta um skógargeima og þreittur hjörtur veiðimanninn flír, þars voðaleg með varúð áfram sveima í vígahug hin skœðu panþerdir« o. s. frv.1. Heldur FJ., að Kristján hafi tekið þessar hugmindir úr íslenskri náttúru? Nei! ímindunaraflið ber skáldið 1) Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar, 2. útg., 52. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.