Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 55
55 J>vi, að orðin hafa bæði haldið þessum þíðingum í færeisku máli enn þann dag í dag. Orðið bovur þíð- ir í Færeijum altaf sama sem vjer köllum tún, enn tún táknar að vísu ekki bæjarhúsin, heldur húsa- garðinn, eða það, sem vjer köllum hlað1. Að norska þíðingin í tún sje eldri enn hin íslenska stirkist og af hinu gamla orði túnriða (= hamhleipa, fordæða), sem virðist vera dregið af hinni almennu þjóðtrú, að slíkar kindir væru vanar að ríða bæjarhúsum (sbr. orðabók Guðbr. Vigf. undir túnriða). Þetta orð kemur firir í Hávamálum 155. er., hvort sem það er nú vottur um norskan uppruna, eins og FJ. mundi vilja halda, eða, sem jeg tel líklegra, vottur um það, að orðið tún hafi haldið iengur hinni upp- haflegu þíðingu sinni hjer á landi í samsetningunni, enn þegar það var haft eitt sjer. Hin gamla norska þíðing hefur og haldist við í eiginnöfnunum Nóatún og Hátún (Helgakv. I, 8. og 25. er.) Á Grænlandi virðist orðið tún sömuleiðis liafa haft hina norsku þíðingu, þegar Atlamál voru ort, að minsta kosti í samsetningunni samtýnis. Kvæðið segir í 88. er. uin þau Goðrúnu og Alla, að þau hafi setið »samtýnis«, eftir það að Goðrún hafði gefið Atla hold sona sinna að jeta. Eftir íslenskum skilningi hefðu þau sam- kvæmt þessu átt að sitja hvort á sínum bæ, enn túnin (o: vellirnir) að liggja saman. Enn þess er ekki getið, hvorki i Atlamálum nje Atlakviðu, að Goðrún hafi flatt sig burt úr höll Atla, og rjett á eftir segir kvæðið, að hún hafi vegið hann í svefni og þá auðvitað í höll þeirra beggja. Jeg tel þvi víst, að samtýnis þíði hjer, það sem vjer köllum ,á sama bæ‘. Á sænsku þíðir orðið vanalega ,girð- 1) Sjá oröasatuiö aftan við Færesk anthologi. Kbhvn 1891.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.