Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 41
41 'hlutinn í vörslum sínum (possidentes þýðir ekki ætíð alveg sama sem eigendur)\ það tek jeg undir með BMO. Aldrei verður sá heiður tekinn af oss Is- lendíngum, að hafa safnað þessum ágæta kvæða- íijóð og geymt hann um margar aldir, að því leyti ær hann vor eign — þar áereinginn efi. En vjer höfum geymt ýmislegt fleira, sem er ekki vor upphaflega eign, svo að það er ekki eins dæmi eða undantekníng, þótt eitthvað af Eddukvæðunum — eða flest — væri óíslenskt að uppruna. BMO segir að síðustu, þegar um heimkynni Eddukvæðanna sje að ræða, verði «útsjónin af Heklu- tindi bæði víðari og betri en frá nokkrum öðrum stað, hvort sem hann heitir Dofrafjall eða Brocken®. Ekki er jeg alveg á sama máli — jeg þori and- spænis þessu að segja, að hollast sje að líta á mál- ið bæði frá Heklutindi o" frá Dofrafjalli, og það er það sem jeg hef reynt aðgeraog alveg óvilhalt. Goethe segir einhvers staðar: Willst du den dichter recht verstehn, musz du im dichters lande gehn. — «ef þú vilt skilja skáldið til fulls, verðurðu að ■dvel.ja í landi skáidsins*. Fyst í Noregi hefur mjer rjettilega skilist svo undramart í Eddukvæðunum, sem jeg hefði aldrei getað skilið, þótt jeg hefði far- ið landshorna á millum á Islandi — þar fyst hef jeg skilið skáldið til fulls. Þess vegna held jeg fast við skoðun þá, sem jeg hef komist að og dr. Björn -M. Ólsen hafði árið 1884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.