Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 41
41 'hlutinn í vörslum sínum (possidentes þýðir ekki ætíð alveg sama sem eigendur)\ það tek jeg undir með BMO. Aldrei verður sá heiður tekinn af oss Is- lendíngum, að hafa safnað þessum ágæta kvæða- íijóð og geymt hann um margar aldir, að því leyti ær hann vor eign — þar áereinginn efi. En vjer höfum geymt ýmislegt fleira, sem er ekki vor upphaflega eign, svo að það er ekki eins dæmi eða undantekníng, þótt eitthvað af Eddukvæðunum — eða flest — væri óíslenskt að uppruna. BMO segir að síðustu, þegar um heimkynni Eddukvæðanna sje að ræða, verði «útsjónin af Heklu- tindi bæði víðari og betri en frá nokkrum öðrum stað, hvort sem hann heitir Dofrafjall eða Brocken®. Ekki er jeg alveg á sama máli — jeg þori and- spænis þessu að segja, að hollast sje að líta á mál- ið bæði frá Heklutindi o" frá Dofrafjalli, og það er það sem jeg hef reynt aðgeraog alveg óvilhalt. Goethe segir einhvers staðar: Willst du den dichter recht verstehn, musz du im dichters lande gehn. — «ef þú vilt skilja skáldið til fulls, verðurðu að ■dvel.ja í landi skáidsins*. Fyst í Noregi hefur mjer rjettilega skilist svo undramart í Eddukvæðunum, sem jeg hefði aldrei getað skilið, þótt jeg hefði far- ið landshorna á millum á Islandi — þar fyst hef jeg skilið skáldið til fulls. Þess vegna held jeg fast við skoðun þá, sem jeg hef komist að og dr. Björn -M. Ólsen hafði árið 1884.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.