Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 86

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 86
86 allur af vilja gerður, get jeg ekki með neinu móti skilið, að nokkuð hugrænt sje í upphafi Atlamála: »frétt hefr pld ófó«l o. s. frv., eða að það sje »skálds- ins eigið mál« framar enn annað í kvæðinu, eða að »maður finni höfundinn í þessum orðum eða á bak við þau« framar enn í öðrum orðum kvæðisins. Þetta, að almenningur hafi »frjett« um viðureign Atla og Gjúkunga, er hlutrænn (objektiv) viðburður (factum), sem höfundurinn segir frá, eins og hverj- um öðrum viðburði í kvæðinu. Merkilegt er, að lík hugsun kemur firir hjá Illuga Brindælaskáldi, sem þó eflaust hefur verið Islendingur, þar sem hann einmitt stælir kvæði sitt eptir sögu Atla og Gjúk- unga: y>mágum heim, semfrdgum, sonr Buðla bauð sínum«2. FJ. játar nú og, að upphöfin á hinurn »grænlensku« kvæðum »geti verið eins íslensk sem grænlensk«. Þau kvæði, sem FJ. telur ortáíslandiá 12. öld, eru svo fá og ómerkileg, að þau eru ekki teljandi. Jeg spurði því ekki ófirirsinju um það, hvort nokk- ur dæmi væru til þess, að nokkur þjóð hefði að eins tekið við og geimt kveðskap annarar þjóðar, enn ekki skapað neitt líkt sjálf, og uin sama spir jeg enn. FJ. hefur ekki svarað þessari spurningu. Jeg fæ því ekki betur sjeð, enn að FJ. hafi ekki einu sinni tekist að gera það sennilegt, auk heldur að sanna það, að nokkurt eitt einasta af Eddukvæðunum sje ort í Noregi, eða að nokkurt þeirra sje ort á Grænlandi, þegar frá eru skilin Atlamál og Atlakviða. Jeg verð því eptir sem áður 1) Svo á eflaust að lesa enn ekki ófo', sjá ritgjörð mina í flrra á 121. bls. 2) Hkr. Har. harðr. 5. k., 2. er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.