Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 61
61 sje norsk vegalengd. Að því er hið firra snertir, leifi jeg mjer að efast um, að það þurfi alt af að vera eintr j áningur úr eik, þó að bæði FJ. og Fritzner segi það; það virðist hafa táknað ferju úr eik, hvort sem hún var eintrjáningur eða ekki. Enn ætli eikarskip eða eikarbátar hafi verið ókunnir á íslandi? Það þarf ekki annað enn vísaí Höfuðlausn Egils: »Dró ek eik á flot | við ísabrot«. 0g þar sem FJ. segir, að það sje sitt hvað að hafa slík orð í sögum, sem segja frá norskum viðburðum eða hlut- um, eða að hafa þau í kvæðum, sem ekki sjeu að lísa norskum viðburðum, þá leifi jeg mjer að spjrja: Er það ekki líklegt, að höfundur Hárbarðsljóða, ef hann var íslendingur, hafi hugsað sjer, að sagan, sem hann orti út af, færi fram í Noregi? 0g er það nokkuð ólíklegt, að það hafi filgt hinni munn- legu sögusögn, sem hann færði í ljóð, að Hárbarðr ferjukarl hafi haft eikju til að ferja á, líkt og það filgdi sögusögninni um Gautlandsferð Sighvats skálds, að hann hefði farið á eikjukarfa1 ifir ána á Eiða- skógi ? Enn ef svo er, þá stendur alveg eins á 1 kvæðinu og sögunum. Um »atund er til stokksins« get jeg verið fáorður. FJ. segist nú ekki hafa átt við stund, þar sem hann sagði, að þetta væri norsk vegalengd, heldur »náttúrlega« (!) við það sem mið- að er við, þ. e. orðin til stokksins. Þetta gat mig ekki grunað. Eftir almennum mannlegum skiiningi liggur vegalengdarhugmindin í orðinu stund, enn hitt er fjarstæða, að nokkur vegalengd liggi í þvi, sem miðað er við. Hann verður því að kenna sjálf- um sjer um, ef jeg hef ekki skilið hann. Enn látum 1) I vísu sinni talar Sighvatr að eins um k a r f a enn ekki e i k j u karfa (Fms. IV, 185—186).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.