Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 28
28 ■þess að telja kvæðið n o r s k t (hinu síðara atriði kefur BMÓ ekki neitað), er e f n i þess; þar er talin •ætt Óttars heimska af Hörðalandi og er búníngur kvæðisins goðfræðiskendur; Óttarr og annar maður höfðu veðjað um ættgöfgi og Freyja lætur Hyndlu tröllkonu kenna Óttari alt hans ættartal. Það er þ e s s a konar kvæði, sem jeg á bágt með að telja i s 1 e n s k t frá 1 0. ö 1 d; en BMÓ hefur skýrt frá skoðun minni i of almennum orðum. Jeg hefði get- að skilið, að kvæðið væri frá 12. (eða 13.) öld, ef það væri íslenskt, en þá hefði það og sjálfsagt feing- ið alt annan búníng. Það er því til lítils að vitna í Heimskrínglu eða önnur sögurit um Norðmenn og Noregs konúnga frá 12. og 13. öld. Þótt Islendíng- ar hafi þá r i t a ð um Norðmenn, er ekki sagt, að þeir hafi ort um þá á 10. öld kvæði sem Hyndlu- ljóð. Sú ástæða er, eins og opt brennur við hjá BMÓ, svo, að hún hittir mig ekki, hrekur ekkert hjá mjer. Þessvegna held jeg fast á skoðun minni, meðan hún er ekki hrakin með sterkari rökum, þeirri að þetta kvæði geti ekki verið íslenskt og frá 10. öld um leið, af því að jeg þekki ekkert það í fari og andlegum tilhneigingum Islendínga á 10. öld, sem geri mjer skiljanlegt, að annað eins kvæði og þetta sje ort á Islandi. Þá kemur meginatriðið hjá BMÓ, kaflinn ura Völuspá (bls. 78—104). Ef alt væri talið vandlega, sem um Völuspá er búið að rita, yrði það eingin sraáræðisrolla, og væri það í rauninni að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram. Jeg hef í bók minni skrifað svo rækilega um þetta kvæði, sem auðvitað er eitthvert hið lángmerkasta allra Eddu- kvæða, að jeg gæti vísað til þess, því að jeg hef harðla litlu eða eingu við að bæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.