Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 33
33 Þá kemur að lyktum hið síðasta meginatriðið, «grænlensku» kvæðin (bls. 104—22). Eiginlega hafði jeg sist af öllu vænt sterkra mótmæla frá löndum mínum um þetta atriði, en það gerir nú minna til. Svo er mál með vexti, að eitt af hetjukvæðun- um er kallað í hdr. Atlamál en grænlensku og er einginn vafi á, að kvæðið sje grænlenskt að uppruna (sjá hjer að framan bls. 11—12), og um það erum við BMO alveg á eitt mál sáttir* 1. Ur því að það er nú víst, að eitt af kvæðunum er græn- lenskt, þá er það ekki að eins rjett hugsun, heldur og vísindaleg skylda manns að vekja þá spurníngu:. eru ekki fieiri af þessurn kvæðum sveitúngar, eða geta ekki fleiri verið það ? Það er þessi spurn- íng, sem jeg hef gert mjer sjálfum, og án þess að. hafa nokkura hugsun á því, hver niðurstaðan og svarið yrði, eða neinn vilja á því að fá annað en já eða nei, ef svo vildi verkast, komst jeg eptir margíhugaða og ítrekaða rannsókn að því, að að minsta kosti 4 önnur kvæði (BMÓ bls. 108) væru ort á Grænlandi (Helreið Brynhildar get jeg ekk- ert sagt um með frekari vissu nú en þá, og tel það ekki hjer með). Það er auðvitað, að þetta er tilgátu-skoðun, en hún er eingan veginn ósennileg. BMO hefur gefið stutt ágrip af því, sem jeg hef tek- ið fram (bls. 101) og visa jeg til þess. Öll þessi kvæði (að minsta kosti Atlamál, Oddr. grátr, Goðr., sje lýsíng á framtiðinni; en sú lýsíng er eftir minni skoðun einmitt gripin út úr höfundarins samtið; hann heimfærði upp á hina síðustu og vestu tíma, það sem hann vissi vest frá sín- um tíma; og gat ekkert verið eðlilegra en það. 1) Atlakviðu sleppi jeg alveg í þessu máli; það kvæðii getur ekki verið grænlenskt. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.