Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 95
95 átt þetta handrit áður en Bókmentafélagið eignaðist það. Þar sem þáttur Jóns lærða hefir verið prentaður þykir eiga vel við að koma hinu heimildarritinu, »Spönsku vísum« á prent líka. Þá getur hver sem vill borið þau saman. En með því að þátturinn er prentaður í dagblaði, sem eflaust verður mjög sjald- gæft með tímanum, eins og öll dagblöð (vikublöð), þykir mér réttast að lýsa stuttlega vígum Spánverja og atburðum þeim er lúta að þeim, áður en eg færi til kvæðið sjálft, og fer eg þar bæði eptir því og þættinum. Þar er þá til að taka að fyrra hluta 17. aldar fóru Spánverjar að venja komur sínar til Islands til hvalveiða. Hvalveiðamenn þessir eru venjulega taldir spanskir og svo munu þeir flestir hata verið, en sumir þó franskir. Jón lærði tekur það skýrt fram, en ekki er það rétt hjá honum, þar sem hann kallar St. Sebastian »Fránkaríkis hérað«, því það er borg í Baskafylkjunum. Spánverjarnir vóru úr Baskafylkjunum, en það er svolítiil landskiki sunnan við austasta hlutann af spánska hafinu. Frakkar þeir sem voru í förinni hafa aptur verið Gasgónar eða átt heima í Gascogne, stórri sveit, einna syðst á Frakklandi vestanverðu. Jón lærði segir, að einn af fyrirliðum hvalveiðamannanna hafl átt heima í «eylandi Fránkaríkis skamt eitt nálega suður frá Hollandi*, en það getur ekki verið rétt eptir afstöð- unni. í króknum milli Spánar og Frakklands eru eingar eyar, en nokkru norðar eru eyarnar Ile df Oléron og Ile de Ré, vestur undan Vendée og á Jón líklega við aðrahvora þessa eyu, ef sögn hans. er áreiðanleg. Það lítur annars svo út sem hann hafi ekki haft greinilegar sagnir af landaskipun er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.