Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 54
B4 ín á heimsbrunanum, sem er ekki annað enn trú og lifandi lísing á íslensku eldgosi, tvö orð (laukr og þollr) höfð i sjerstakri, íslenskri þíðingu, og jeg skal nú leifa mjer að bæta við þriðja orðinu, sem líkt stendur á. Allir vita hvað orðin bœr og tún þiða nú í íslensku máli, og þau hafa bæði haft þessa hina sömu þíðingu hjer á landi, svo langt sem auga vort getur eigt aftur í tímann, eins og orðabækurnar sfna. I Noregi hafa menn nú á dögum hausavíxl á þíðinguro þessara tveggja orða, þannig, að be þíðir sama eða hjer um bil sama, sem vjer köllum tún, enn tun sama eða hjer um bil sama, sem vjer köll- um bæ, það er að segja ,bæjarhúsin með húsagarð- inum, sem þau likja um“. Og ef vjer nú lítum i fornrit Norðmanna, þá sjáum vjer, að orðin (bœr og tún) hafa þessar hinar sömu þíðingar í Noregi, svo langt sem vjer getum filgt þeim aftur i tímann, þó svo, að bœr einstöku sinnum virðist líka haft um bæjarhúsin með landinu i kring* 1 2. Það er auðsætt af þessu, að þessar hinar sjerstöku þiðingar orðanna í norskum ritum eru eldgamlar, og að þær sjeu eldri og upphaflegri enn hinar islensku þíðingar, sjest á Þórir snepill haíi búib að Lundi og blótað lundinn, sem bær- inn var heitinn eftir, eflaust af því að hann hefur haldið, að eilthvert goð ætti þar bústað. Það er því, hvernig sem á er litið, rammíslenskt að hugsa sjer hið eldlega goð Loka bund- inn í *h.vera-lundi*, líkt og Jónas Hallgrímsson hugsar sjer hann bundinn undir «bjargstuddum jökulrótum* Heklu. 1) Sjá orðabók Ásen’s undir orðunum 1)0 og tun og orða- bók Guðbrands Vigfússonar undir tun. 2) Sjá orðabækurnar. Þess skal getið, að jeg heí ekki enn þá sjeð það hefti af 2. útg. Fritzners orðabókar, sem tún er í. Dæmin, sem orðabækurnar tilfæra, eru úr lögbókum Norðmanna og Dipl. Norveg. og Karlamagnússögu og Kon- ungsskuggsjá og fleiri ritum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.