Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 40
40 með mjer, og þær hefur BMÓ ekki veikt með sfn- um mótbárum, sem flestar eru annaðhvort tilgátu- skoðanir eða mögulegleika-skoðanir eða þá byggðar á misskilnfngi. Eins verð jeg enn þá að geta —- af því að verið getur, að því verði blandað saman —, að þ ó 11 aldrei nema BMÓ hefði tekist, að veikja eða hrekja skoðanir mínar, þá hefur hann ekki með því sannað um leið, að kvæðin sjeu íslensk1. Að Íslendíngar hafa safnað þessum kvæðum og geymt þau er ekki óskiljanlegra, en að þeir hafa safnað og geymtkvæði annara norskra skálda (Braga, Þjóðólfs ór Hvini, Guttorms, Eyvindar og fleiri — smbr. orð Snorra í Heimskringlu formálanum); það kemur af gamni því og áhuga, sem Íslendíngar höfðu á öllum andlegum fornmenjum—ef svo mætti að orði komast —; þegar því BMÓ spyr (bls. 125), hvort dæmi sjeu til þess, að nokkur þjóð hafi tekið við skáldskap annarar þjóðar, «en ekki skapað ne itt líkt sj álf»2, þá er hjer sem optar, að þessi röksemd fer fram hjá mjer. Jeg hef einmitt sjálfur sagt og reynt að sýna, að hin eldri Eddukvæða- gjörð hafi vakið líkan skáldskap á Islandi á 12. öld, einmitt á þeim tíma, sem hægt var að gera ráð fyrir því; af þessum eptirlíkfngar kveðskap hygg jeg þar að auki að til sjeu loifar. Hvort sem þetta er nú rjett eða ekki, þá eru orð BMÓ («en ekki skapað neitt likt sjálf») alveg þýðíngarlaus sem vopn gegn mjer. Beatipossidentes!, sælir eru þeir, semhafa 1) Jeg skal geta þess hjer, að í raun og veru hefði mjer ekkert verið kærara en geta sannað, að Eddukvæðin flest eða öll væru íslensk að uppruna, en tilfinníngin í þá stefnu verður að víkja fyrir vísindalegri samviskusemi- 2) Gleiðletrað at' mjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.