Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 48
48 um nálaraugað. Trúi hver sem vill, að Norðmenn, hafi hugsað sjer jörðina vaxna eintómum lauki í ár-. daga, þegar »sól skein sunnan á salarsteina«! J eg get ekki trúað því, og FJ. naumast heldur, ef hann, vill satt segja. Þó að jeg hafi aldrei ferðast um Noreg, þikist jeg þó mega fullirða, að lauksius gæt- ir mjög lítið meðal plantnanna þar, og mjer fiustþað. því alveg óhugsandi, að nokkrum Norðmanni hafr nokkurn tima getað komið til hugar að gera alla. jörðina að einum stórum laukagarði. Þessi »mögu- legleiki« er því að minni higgju alveg »ómöguleg- ur«. Og þá hinn »mögulegleikinn«, að lankr skunni* að vera nefnt sem pars pro toto«? Jeg verð. að játa, að mig rak í rogastans, þegar jeg las þessi. orð, og ætlaði varla að trúa mínum eigin augum. Getur það verið, að FJ. sje alvara að skoða lauk- inn sem part af plöntu í almennri þíðingu, líkt og sýjur eru partur af skipi.1 Eða gerir hann sig. hjer sekan í þeirri hugsunarvillu að blanda samau hugmindunum ’pars pro toto’ og ’species pro genere’ (’tegund firir kin eða flokk’, ’hið sjerstaka í stað. hins almenna’)? Jeg veit eins vel og FJ., að það er mjög alment í fornum kveðskap að setja partiun firir heildina, t. d. borð, sýjur, húfr firir skip, þremjar firir sverð o. s. frv. Enn hitt kemur mjög sjaldan firir, og varla nema í íslenskum kveðskap, að sjerstök hugmind sje sett firir almenna.2 1) Samlíkingin er FJ.ar sjálfs. 2) Nokkuð öðru máli er að gegna um það, að nöfn e i n- staklinga fá allolt í kveðskap sjerstaka þíðingu, þannig að þau tákna tegundina; svo eru t. d. hestaheitin blakkr, hrafn, valr leidd af eiginnöfnum einstakra hesta (Blakkr, Hrafn, Valr), enn hins eru engin dæmi, að t. d. hestr - tákni dír alment.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.