Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 93
93 f>að einmitt af því, að hann þorði að taka málstað Spánverja, eða réttara sagt að segja söguna um víg þeirra hlutdrægnislaust eða hlutdrægnislítið, annað eins ofureíii og var i móti, Ari bóndi og fvlgifiskar hans, en Jón einn síns liðs. Það hefði einginn »dóni« gert. Eptir því sem Þorvaldur Thóroddsen segir i Landfræðissögu sinni (bls. 161) er fróðleg frásögn um rán Spánverja á Vestfjörðum og um dráp þeirra í þætti Jóns lærða eptir Gísla Konráðsson í Hrs. J. Sig. 291, 4to, bls. 5—43. Frásögn þessi hlýtur að vera allmikið mál eptir blaðsíðutalinu, en að öllum líkindum styðst hún mestmegnis eða jafnvel eingaungu við frásögn Jóns, sem prentuð er í Fjallkonunni og ef til vill líka við »Spönsku vísur« séra Olafs. Gisli heflr þó getað þekt einhverjar munnmælasögur um vígin, og er því leiðinlegt að eg skuli ekki hafa átt kost á að nota þátt þennan. Eg hefi heldur ekki haft undir höndum æfidrápu Jóns lærða (Hrs. J. Sig. 92 fol.), sem Þorvaldur vísar líka til, en telja má víst að þar sé ekkert um Spánverja, sem ekki er í frásögn Jóns í Fjallkonunni. Það vill svo vel til, að Jón lærði er ekki einn til frásagna um víg Spánverja og aðdragandann að þeim. Séra Olafur Jónsson, sem var prestur á Sönd- um í Dýrafirði um það leyti sem þau fóru fram * (f 1627), hefir ort um þau lángt kvæði, »Spönsku vísur«. Kvæðið er mjög merkilegt ogþað því frem- 1 ur sem það er bygt á skýrslu, »súpplíkatsiu« um vígin, sem send var til alþingis, en skýrsla þessi er nú algjörlega týnd, eins og fiest alþíngisskjöl frá þeim tímum. Ekki vita menn með vissu hvenær kvæðið er ort, fremur en hvenær þáttur Jóns lærða er ritaður, en líklegt er að hvorttveggja sé samið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.