Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 87
87 •að halda rnjer við það, sem jeg veit og allir vita, að kvæðin eru færð í letur á Islandi, og að eins tvö af þeim eignuð Grænlendingum. Jeg bíð eftir níjum sönnunum frá FJ. Þær sem hann hingað til hefur leitt fram á sjónarsviðið, duga ekki. Sjoakmæli það, sem FJ. hefur í niðurlagi máls ■síns eftir Goethe gpt jeg vel undirskrifað. »Ef þú vilt skilja skáldið til fuls, verðurðu að dvelja í landi skáldsins<?. Það er mikið mein, að FJ. hefur «kki haft tækifæri til að kinnast nógu vel íslenskri náttúru og um fram alt siðum og hugsunarhætti ís- lenskra bænda. Þetta er honum als ekki láandi, því að hann er upp alinn í kaupstað og fór hjeðan nngur. Jeg vildi óska, að honum gæfist kostur á að ferðast um landið nokkur sumur. Jeg er sann- færður um, að þá mundu opnast á honum augunog mart í Eddukvæðunum verða honum ljóst, sem nú er hulið í mirkri. Með þessu vil jeg engan veginn neita því, að það geti líka verið fróðlegt í þessu efni að ferðast um Noreg. Norðmenn hafa geimt mart fornlegt, sem vjer höfum gleimt, og vjer sjáum þar enn í dag mart hið sama bæði í náttúrunni og þjóð- lífinu, sem bar firir augu feðra vorra, þegar þeir heimsóttu frændúr sína í Noregi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.