Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.05.1898, Qupperneq 24
104 þegar menn tóku að koma sjer upp svefnskálum og hættu að sofa i eldhúsinu. Og sje þetta rjett ályktað, — en á því teljum vjer engan vafa, — þá liggur nærri að álíta, að aðalákvæðin um brunabæturnar sjeu enn eldri. Þessi ákvæði byrja sem sje tneð því, að ákveða sem grund- vallarreglu fyrir brunabótunum, að í »hvers manns hýbýlum sjeu jafnan 3 hús, sem til skaðabóta sjeu mælt, ef upp brenna«, nefnilega stofan, eld- húsið og búrið. f*ar sem nú hin eiginlegu bæjarhús upprunalega vóra ekki fleiri en þessi þrjú hús, þá er það ljóst, að hugsunin hefur í fyrstu verið sú, að öll hin eiginlegu bæjarhús eða íbúðarhús skyldu vera mælt til skaðabóta. Akvæðið um að kjósa, hvort menn vildu heldur vátr)íggja skálann eða eldhúsið, virðist því vera yngra en vátryggingar- lögin sjálf, og þvi hafa verið bætt við þau seinna, er það tók að ger- ast siður að auka tölu bæjarhúsanna, svo að þau urðu 4, sem sje auk hinna þriggja fvrtöldu einnig sjerstakt svefnús eða skáli. Orðalagið í ákvæðinu: »e/ maður á bæði eldhús og skála« o. s. frv. virðist þó bera það með sjer, að þessi viðbót sje nokkuð gömul og hljóti að stafa frá þvi tímabili, er enn var almennast, að bæjarhúsin væru þrjú, en hitt undantekning, að þau væru fjögur. Að menn hafa ekki viljað gera frekari breytingu og þannig vikið frá hinni eldri reglu, að öll bæjarhúsin skyldu vera vátryggð, hefur þá líklega sumpart komið til af þvi, að menn hafa álitið, að skaðabótarskyldan gæti hæglega orðið of tilfinnanleg, ef hún hefði náð til allra fjögra bæjarhúsanna, og og sumpart af þvi, að þar sem að eins sumir bændur áttu 4 bæjarhús, en aðrir ekki nema 3, þá mundi það jafnaðarhlutfall, sem vátryggingin var byggð á, hafa raskazt, með þvi að þeir, sem áttu 4 bæjarhús, hefðu fengið meiri skaðabætur en þeir, er ekki áttu nema 3, ef brunnið hefði hjá báðuvn, og hefði þá hinum fyrri verið ivilnað á kostnað hinna. — Sje nú öll þessi skoðun á þessurn fornu brunabótarákvæðum rjett, þá hljóta þau að stafa frá heiðni, og þá hlýtur líka skiptingin i hreppsfje- lög að hafa verið komin á svo snemma, og einhvers konar sveita- stjórnarskipun komin á fót, hvort sem hún hefur verið alveg eins og hún varð síðar eða ekki. Aptur álitum vjer, að ákvæðin um fátækraframfærsluna stafi ekki frá heiðni, en hafi fyrst orðið til eptir að kristni var i lög tekin. Vor skoðun er sú, að i heiðni hafi menn ekki haft neina lögbundna fátækra- framfærslu, en að það hafi þá algerlega verið komið undir frjálsum vilja manna, hvort þeir vildu hjálpa ómögum og þurfamönnum eða ekki. Petta útilykur náttúrlega ekki, að menn, þegar hallæri eða þess konar bar að hendi, hafi haldið fundi og á þeim komið sjer saman um að hjálpa nauðstöddum nágrönnum sinum. En það hafa menn þá gert annaðhvort af því, að menn hafa álitið, að velferð sveitarfjelagsins lægi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.