Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 44
124 með allramestu varkárni upp úr vasa sínum, og var nú mikil for- vitni á að sjá, hvað í honum væri. Hann gerði sjer von um, að það væri eitthvað kærkomið og honum brást heldur ekki sú von: I bögglinum vóru þrjú hundruð þúsundir franka í seðlum. — Eptir þetta var það lengi altítt í hernum að kalla bæði mynt- aða peninga og seðla Danzigar-súkkulaði, og þegar einhver her- maður mæltist til þess af fjelaga sínum, að hann gæddi honum á einhverju, þá var viðkvæðið vanalega: »Nú, nú, kunningi! Ekki vænti jeg að standi svo heppilega á fyrir þjer, að þú eigir einhverja ofurlitla tóru af »Danzigar- súkkulaði« í töskunni þinni, ha?« Þýtt af V. G. Tóbaksnautn á íslandi að fornu. Helgi Jónsson jurtafræðingur hefur samið dálitla ritgjörð uni tóbak í EIMREIÐINA 1895. Ritgjörð þessi er fróðleg að ýmsu leyti og drep- ur á hið helzta, sem menn vita urn sögu tóbaksins i öðrum löndum, en aptur minnist höfundurinn varla á sögu tóbaksins á Islandi; hefði það þó legið miklu nær en að fjölyrða um hvernig Tyrkir og aðrar fjar- lægar þjóðir tóku tóbakinu. Allt og sumt, sem Helgi segir um tóbaks- nautn á Islandi, er, að tóbak muni hafa flutzt þangað um miðja 17. öld. Jeg get ekki annað skilið, en að alþýðu manna þyki fróðlegt, að hafa sagnir um tóbaksnautn á Islandi á 17. og 18. öld, og skal jeg því færa hjer til ýmislegt, sem jeg hef tínt saman i þessa átt úr ýmsum handritum og bókum. 1615 hafa menn fyrst sögur af tóbaki á íslandi eða öllu fremur við Island, og það _er mörgum árum fyr, en Helgi Jónsson segir, að tóbak hafi flutzt til íslands. Þá stóð svo á, að Jón Olafsson, sem seinna var nefndur Austindiafari, tók sjer far með Englendingum frá Vestfjörð- um til Englands. Jón ritaði seinna langa og fróðlega bók um utanför sína og það, sem dreif á daga hans i útlöndum; segir hann þar meðal annars, að einn af skipverjum hafi heitið Rúben. Hann hafi tekið tóbak á hverju kvöldi, og hafi hann sjeð hann fara með tóbak fyrstan marina; kveðst hann hafa lært af honum að taka tóbak. Jón var hjer um bil tíu ár i útlöndum, áður en hann kom til íslands aptur, svo ekki hefur hann getað kennt löndum sínum að taka tóbak; en það má fullyrða, þótt ekki sjeu greinilegar skýrslur til um það, að íslendingar hafi lært að taka tóbak á sama hátt og hann, af útlendum sjómönnum, sem þá tíðkuðu hvalveiðar og fiskiveiðar umhverfis landið ekki síður en nú. Næst er minnzt á tóbak Islandi í brjefi, sem sjera Arngrímur Jónsson lærði ritar vini sínum Ola Worm 7. ágúst 1631. Brjefið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.