Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 2
IÓ2 II. Á FERÐ FRAM HJÁ GRÍMSSTÖÐUM.1 Rennur hér aö flæði fram hin fríða og hreina, Létt um sand og litla steina, Lágum niði Sleggjubeina. Fram úr grænum hvilftum hún í hægðum líður; Gætir kots sá götu ríður, Grímsstaði það nefnir lýður. Ekki er nú sem áður var á æskuskeiði; Grímsstaðina gengna í eyði Götu frá eg sjónum leiði. Blasti efra bæjarkornið býsna-smáa Viður Hnausa-hraunið gráa; Hver spyr nú um innið lága? Fyrrum hér, sem hugstætt vera helzt mér kyntii, Breiðffrðingur Braga-sinni Bjó í fyrstu æsku minni. Pangað, skáld í basli’ er bjó á bala grónum, Yfrum rendi’ eg einatt sjónum Ósjálfrátt af berjamónum. Barn ég var og eitthvað inst mér ólst í laumi; Upp nú rís úr ára straumi Áður hvað ég lifði’ í draumi. Parna telgdi’ hann, söngva samdi, sló og reri; • Vansæld mörg á veg hans greri, Við honum heimur baki sneri. Orti hann við orfið hér, er austan sunna Broshýr skein, hin bjart-upprunna, Bögu þá, er margir kunna? »Sólin ekki sinna verka sakna lætur; Jörðin undan grímu grætur, Grasabani, komdu’ á fætur«. 1 Sigurður Breiðfjörð bjó á Grímsstöðum -í Breiðuvík á árunum 1837—41*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.