Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 3
Sorann tíðrætt ef aö um kann öðrum vera; Pað er hverra girnd sem gera, Gulli eg helzt skal vitni bera. Hans á tungu ljóðið lék svo létt og glaðan; Auðug ríkir yndis laðan I því bezta, sem að kvað ’hann. Orðróm sumir eru verri, en aðrir betri; Spor að hyggju- og hjartasetri Hittast skálds í kvæðaletri. Hvaðan mundu gumar gefa gull í óði, Utan hjarta og anda’ úr sjóði? Ann eg því og sinni’ ei hnjóði. Oft með hug við óðinn skálds og æfimeinin Viknaði ég viður steininn, Víkur strönd þar geymir beinin. Fram á leið mig blakkur ber um bjarga lendur; Bærinn þarna í brot féll endur Breiðfirðings, en nafn hans stendur. III. HELLENZKUR DRAUMUR. Pað var núna í vetur, um niðsvarta nótt Mig nokkuð réð dreyma, Og það var um sumar og sælunnar gnótt Og suðræna heima. Pá úti var rosi og útsynnings él, Sem á dundu tíðum, En svefninn ég fest hafði vært þó og vel Og vissi ekki af hríðum. Frá bók hafði eg sofnað; um Saffó var hún Og söng-gullöld forna, Pá guðdómleg óðsnild med geíslandi brún Um Grikkland réð morgna. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.