Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.09.1903, Qupperneq 68
228 meistarans, sem skrásetur viðburðina, getur komið jafnt í ljós, hverjum viðburðum sém hann lýsir, ef hann hefir þá kosti til að bera. Og hvað er skáldið annað en söguritari mannlegra ástríðna og tilfinninga?« Ég get ékki ímyndað mér betur ritað um þetta efni, og því hefi ég sett þennan langa kafla úr riti Jóns Ólafssonar, én það á ekkért við að eltast við hvað eina sérstaklega, sumt það sem manni finst fallegt, sumt það sem miður þykir fara — einn vill þetta, ög annar vill hitt, en sjaldnast kannást menn við, að skáldið sjálft á að ráða sínu verki, hvað sem öðrum líður. Yfir höfuð að tala verður Guðmundi ekki brigzlað um smékkleysur; málið er með því bezta sem sézt héfir — til þess samt að finna að einhverju, þá skal ég nefna orðið »basaltgöng« (bls. 85), sem mér finst óf »geologiskt« í stúlkumunni; óg »gnauða gjálpir« (bls. 158) er óþolandi — »gjálp« er tröllkonuheiti og aldrei haft um báru né sjó, en þótt til sé sögnin »gjálpa« og ef til vill »gjálp« (hvorug- kyns) um vatns- eða sjávar-gutl. Ég segi ekki annað en það sem mér finst. Bók Guðmundar er eiguleg að útliti, en eigulegri að efni og innihaldi; ekki er það heldur neitt merkilegt, þótt blaðamenn ekki hafi géfið Guðmundi gaum, því allir vita, að þess konar fer oft eftir tilviljan eða einhverjum sérstökum ástæðum, sem sumar eru kunnar en sumar ókunnar. Reykjavík í júlí 1903. Ben. Gr. JÓN JÓNSSON: ÍSLENZKT ÉJÓÐERNI. Alþýðufyrirlestrar. Rvík 1903 (Sig. Kristjánsson). — Þetta er að mörgu leyti nýstárleg bók. Hún er sem sé fyrsta yfirlitið yfir sögu íslands, sem skilið á að bera það nafn. Menn hafa áður (t. d. séra Þorkell Bjarnason og að nokkru leyti Bogi Melsteð) reynt að semja ágrip af sögu lands vors með því að skýra stuttlega frá hinum helztu viðburðum í lífi þjóðarinnar. En yfirlitið hefir vantað. 1*6381 ágrip hafa verið svip- lík því sem mönnum væri sýnd beinagrind með meira eða minna holdi utan á hnútunúm, en án þess að menn fengju nokkra hugmynd um sjálft taugakerfið, æðarnar og blóðrásina, sem þó hefir mestu þýðing- una fyrir sjálft lífið. Én þessu yfirliti, sem hér birtist, er alt öðru vísi farið. í*ar er að eins lauslega drepið á sjálfa viðburðina, en því meiri áherzla lögð á að skýra frá orsökum þeirra og afleiðingum, enda verður það jafn- an aðálkjarrii sögunnar og það sem mest má af læra fyrir komandi kynslóðir. Það getur verið nógu fróðlegt að lesa um viðburðina eina, en verulega lærdómsríkt verður það fyrst þá, þegar þeir eru settir í innra samband hver við annan og skoðaðir sem liðir í einni óslitinni heild. En það er til ofmikils ætlast af hveijum almennum lesanda, að hann geti gert það sjálfur. í*ess vegna er nauðsynlegt fyrir hann að hafa sér. til stuðnings glögt yfirlit, þar sem þetta er gert. Og einmitt slíkt yfirlit er í þessum fyrirlestrum. Þar eru það aðalstraumarnir í sögu landsins, örlagaþættirnir í lífi þjóðarinnar, sem reynt er að ein- kenna og rekja. í*ar er bent á aðaleinkenni hins íslenzka þjóðernis á söguöldinni og sýnt fram á, hvernig ættjarðarástin og þjóðernistilfinn- ingin vaknar með stofnun allsherjar-ríkis á íslandi, hvernig þær þroskast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.