Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1903, Blaðsíða 73
233 sem færu reglubundnar ferðir fram og aftur um Breiðafjörð, gætu komið að góðu haldi. Höf. lýsir skemtilega ferð sinni um Dalasýslu. Margir Dalamenn eru sjálfseignarbændur. Þeir eru og flestum fremri í notkun jarðyrkju- verkfæra og hestakraftar. I súðurhluta sýslúnnar hefir verið unnið mjög mikið að landbúnaðarbótum síðustu árin. — Höf. minnist á Saurbæ- inn, sem er áfargrasauðug sveit. — Um skólann í Ólafsdal ritaj; höf. mjög hlýlega og um áhrif þau, sem skólastjórinn (Torfi) hafi á lærisveina sína. 1 ritgerð þessari eru miklar upþlýsingar um búnaðarfélög og bú- skap einstakra manna. Félagatalan í Búnaðarfélagi íslands var — í byrjun aprílm. 1903 — orðin full 500, og eru 90 búnaðarfélög í þeirri tölu; um 180 félagar hafa bæzt við 2 síðustu árin. Slíkar ferðir, sem þessi var, tengja saman Búnaðarfélag íslands og búnaðarfélögin í sveitunum, svo góð kynning og samvinna kemst á milli þeirra. Óefað heldur fofsetinn áfram ferðum þessum. Sakir áhuga, vitsmuna og lipurðar er hann ágætlega vel fallinn til þessa starfs. H. P. ÁRNI GARBORG: TÝNDI FAÐIRINN. Árni Jóhannssov þýddi. Seyðisfirði (D. Östlund) 1902. — Bók þessi er 106 bls. að stærð. Henni fylgir mynd af höf. Efnið virðist vera á þessa leið: Gamall bankamaður, Gunnar að nafni, hefir alið aldur sinn í fjarlægu landi og í félagi við annan mann, sem var »verri blóðsuga« en hann. Gunnar leitar nú heim, og frásöguna byrjar hann með orðum þessum: »Ég hafði lifað eins og tapaði sonurinn, og var eins og hann farinn að líða nauð; en þegar ég eins og hann leitaði heim aftur, var faðir- inn á burtu«. Hvorki prestarnir, spekingarnir né þeir menn, er sjá undrasjónir, gátu vísað honum á föðurinn. Þá félst honum hugur og hann hætti leitinni. Gunnar var nú yfirgefinn og einmani og bugaður af sorg, vonbrigðum og hugsýki. Árangurslaust leitar hann á allan hátt huggunar og friðar. Gunnar átti einn bróður, Pál að nafni, er var einsetumaður úti á eyðiheiði. En Páll er kristinn að breytni, kristi- legur í anda og fær smátt og smátt meiri og meiri áhrif á bróður sinn, Gunnar lærir að síðustu að fyrirgefa, sskriftar fyrir bróður« sínum og fær hjá honum fyrirgefning í nafni guðs. Éá er þungri byrði létt af honum. Hann hefir von um að geta fundið föðurinn. Nokkru seinna dó hann í sátt við guð og menn. Við gröf hans var sungið kvæði (Þ. G. hefir þýtt það); í kvæðinu er hann látinn segja: »En heilög sátt og sálarró skal signa leiði þess sem dó. Því sá mér fyrstur fyrirgefur, sem fylsta refsikröfu hefur«. ... »Nú látið kirkjuklukkur gjalla. Ég kvaddi heim í sátt við alla«... . Aðaldrættirnir, sem skáldið hefir dregið í sögu þessari, eru lýsing- arnar á sálarlífi bræðranna: hugsýki Gunnars og trúarlífi Páls. Lýs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.