Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.09.1904, Qupperneq 36
196 Árelíus eignar óttaleysi þeirra við dauðann »tómri þverúð«, sem hefði þó átt að koma við skyldar taugar í þeim, og kveður það gagn- stætt óttaleysi Stóunga, sem sé »göfugt og sprottið af skynsemi*. Epiktet kveður það (IV, 7, 6) stafa af »vitfirring og vana«, en hon- um hefur ranglega verið borið á brýn að hafa hnuplað frá kristin- dóminum. Platóningar vóru hins vegar í þann veginn að verða forystuskóli og kenning þeirra var veruleg trúarbrögð, ekki að eins heimspekilegt kerfi, og áhugi þeirra á erlendum guðvísindum, einkum guðfræði Austurlanda, hlaut að koma því til leiðar, að þeir kyntu sér kristna trú, og af því vóru þeir nauðbeygðir til að gera sér grein fyrir afstöðu sinni gagnvart henni, einmitt af því, að kenningar þeirra áttu að svo mögru sammerkt með henni. Ur hóp (Ný)-Platóninga eru og þau rit komin, er vér vitum eitthvað að mörkum um. Pótt Celsus sé oss því með öllu ókunnur maður, þá verða rit hans þó meira virði af því, að hann heyrir til andlegri stefnu, er drotnandi var í fornaldarlok. En af því að hann jafnframt er rökfimur hugspekingur1 og gáfaður maður, þá getum vér vænst þess að græða á lestri bókar hans mikilsverðan fróðleik á, hvað það var, er Grikkir fundu kristindóminum til foráttu. I innganginum kveðst hann vandlega hafa kynt sér rit kristinna manna. I’að sætir og mestu furðu, hversu mikla þekking hann hefur bæði á ritum hins gamla og nýja testamentis og fræðslu ýmissa annarra trúflokka, einkum Gnostíka. Hann virðist og meðal annars þekkja öll fjögur guðspjöllin, er hann segir: »Sumir hinna trúuðu hafa endur- samið frumrit guðspjallanna þremur og fjórum og fleirum sinnum, til að fá staðist árásir þær, er á þau yrðu gerðar«. Hann hefur þar ádeilur sínar, er hann lætur Gyðing einn ráðast harðlega á dæmisögur nýja testamentisins í samtalsformi. Jómfrúfæð- ingin er skröksaga, er Kristur hefur sett saman til að leyna, hvemig í öllu lægi, að móður hans hefði maður hennar skilið við fyrir hjóna- bandsbrot. Að Jórdanskírninni, dúfunni og himnaröddinni eru ekki önnur vitni en Jesús sjálfur og annar afbrotamaður, er hann vitnar til. Barnamorð Heródesar og ferðalag hinna þriggja konunga úr Austur- löndum er áþreifanlegur tilbúningur. Af hræðslu þeyttist Jesús sveit úr sveit með 10—11 lítilmótlegum mönnum, hinum verstu tollheimtu- mönnum og »skipurum« (gramur leiðréttir Órígenes: nei, fiskimönnum). Pegar á bemskuskeiði var honum komið til Egiptalands til að forða honum frá lífláti. Sá guð, sem tveim sinnum ómakaði engil sinn vegna þess arna, hafði þá engin ráð með að bjarga syni sínum, ef hann væri heima. Hið sanna er, að Jesús hefur dvalið í Egiptalandi til að 1 = Tænker.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.