Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.09.1904, Blaðsíða 65
225 orðabókina í þeirri merkingu, sem þau hafa þar: átfrekur, bera á (skugga ber á), bera e-ð vib, bera við e-ð (bera við himin), draga e-n á e-u, dúkskyrta (sjálft orðið dúkur í merkingunni einskefta vantar líka), eiginlegur (= þýður, vingjarnlegur), endemi, fara méð e-ð (f. með vísu) fara nærri um e-ð, gléðiblcer, gera að sér (geta ekki að sér gert), grjóthrun, grdtekki, hárband (= hrosshársband), hafa e-ð yfir (h, yfir vísu), hranna (loftið hrannar), kaf (segja upp úr miðju kafi), kank- brosandi, koma (þarna ertu kominn!), mannalega, miðmundi, muna e-n um e-ð, munarkliður, patti, rindi, rósavetlingur, sauma fyrir e-ð, sauma upp um sig, sitja e-ð (sitja lömb, fé), skýjadrög, skeið (í fjalli), stuðla- fóll, tína (= grasatína), tínupoki, tóugras, vinnandi (það er ekki vinn- andi vegur), vonarfullur, præða e-ð saman. Næti prófsteinn vor var Þjóðsögurnar og völdum vér þar eina álfasögu (»Álfadans á nýjársnótt«), eina tröllasögu (»Gilitrutt«), eina draugasögu (sDjákninn á Myrká«), eina helgisögu (»Seint fyllist sálin prestanna«), eina útilegumannasögu (»Jón frá Geitaskarði«) og eitt æfintýri (»Sagan af Hlini kóngssyni«). 1 þeim sögum höfum vér rekið oss á þessi orð, sem öll vantar í orðabókina: asahláka, axlarsaumur, almenningur (í rétt — orðið dilkur í rétt vantar líka), biti, bragð (eyrna- mörk), bregða (e-m er brugðið), draga (flt. drögur), fjöregg, gangna- maður (orðið g'óngur vantar líka), garðshorn (karl og kerling í garðs- horni), gcett, hempa (— kvennhempa), játast e-m, krossmessa, lást e-ð eftir, létti (segja af létta), lifa (= vera eftir, afgangs), netnál, ryðja sig (um á), skálastafn, undanleit, umpótta sig, vaninhyrndur, vera til (til er það = það getur skeð), verða á milli (— hafa tómstund). I’á tókum vér almanakið íslenzka, sem óneitanlega heyrir til nú- tíðarritum, þar sem það kemur út á hverju ári, og rákum oss þegar á þessi orð, sem öll vantar í orðabókina: aukanœtur, blóðfallssjúkur, bandadagur, eldadagur, eldaskildagi, frermánuður, frumvottur, gang- dagur, gangdagavika, garðlagsmánuður, geisladagur, gormánuður, harpa, heyannir (mánaðanöfn), krútmánuður, jólatungl, mörsugur, sel- mánuður, sólmánuður, skerpla, stekktíð, sœluvika, sviðhúnsmessa, tvímán- uður, vinnuhjúaskildagi, vitjunardagur, ýlir, Porláksmessa. Hræddir erum vér og um að útlendingar mundu oft komast í hann krappan, ef þeir ætluðu sér að fara að lesa ritsafnið »íslenzkar gátur, þulur og skemtanir* eða þá markaskrámar íslenzku og auglýs- ingar um vanskilafé í blöðunum með aðstoð orðabókarinnar, því þar finst ekki svo mikið sem orðin yfirmark, undirmark, undirben o. s. frv. hvað þá heldur sjálf markanöfnin, enda yrði nú líklega erfitt að þýða þau á ensku mörg hver. Eins og af þessum dæmum má sjá, vantar eigi alllítið á, að bókin fullnægi útlendingum við lestur íslenzkra rita, enda var eigi annars að vænta, og sjálfsagt engum heldur ljósara en höfundinum sjálfum. Hann gerir því líka í formálanum ráð fyrir að bæta úr þessu með því að gefa síðar út viðbæti við orðabók sína, og er mikils vert að geta átt von á því frá hendi manns, sem búinn er að sýna jafnmikla hæfi- leika til þess verks, sem höf. hefur þegar sýnt. Í\í þó að mikið vanti enn af orðum í orðabók hans, þá sætir hitt í rauninni miklu meiri undrun, hve miklu hann hefur náð, ekki aðeins af einstökum orðum, heldur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.