Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 8
8 gömlum merg og skilst eigi til hlítar nema í samanburði við »liðinn leik.« Eg þykist því ekki geta komist hjá þvi í þessari ritgerð, að grípa hendinni við og við til þeirra atburða, sem liðnir eru, og til þeirra manna, sem gengnir eru tyrir Ætternisstapann. Auðvitað verð ég íjölorðari fyrir vikið. En því má ég ekki vera langorður einu sinni, fyrst allir aðrir teygja úr þeirn efnum, sem þeir tala um eða rita — æfinlegaf — Pegar afar vorir bjuggu búum sínum, var áherzlan lögð á sparsemina og nægjusemina. Hún var svo mikil í sumum grein- um, að annálsvert má kalla. En að sumu leyti varð hún að smásálarskap og lítilmensku. Einhver merkilegasti bóndi hér í sýslu, dáinna manna, var Halldór á Bjarnastöðum, afi Halldórs bankagjaldkera, alinn upp í fádæma örbirgð fjölskyldumanns. Hann gerðist auðmaður með aldrinum. En svo var hann sparsamur í búskapnum, framan af æfi sinni a. m. k., og svo skuldvar, að hann var í tvö sumur að refta ofan yfir fjárborg, sem hann bygði uppi í heiðarlandi jarðar sinnar. Han gat ekki keypt raftviðinn í einu án þess að skulda. Og það vildi hann alls ekki gera. — Atinað dæmi sparsemi hans er þetta. Hann hýsti fé sitt þarna í borginni fyrri hlut vetrar, meðan féð gat bjargað sér gjaflaust. En þeim kindunum, sem hann treysti eigi til að þola harðneskjuna móti hinum, mismunaði hann á þann hátt, að hann bar heybelg heiman að á morgnana og gaf þeim úr lófa sínum. Nábúi hans, Jón í Stórutungu, var eigi síður sparsamur. Eftir honum er þetta haft, að hann hafi mælt við konu sína, þegar hann fór að heiman: »Pú þarft ekki að skamta mér í dag, heillin, ég geng út í Bjarnastaði.* fá vóru varla aðrar góðgerðir á bæjum en matur. Sagt er að Jón þessi hafi »dregið af sér annan ketbit- ann sinn« þegar gestur kom. Eetta kann nú að þykja smávægilegt frásöguefni. En mér þykir það fróðlegt komandi kynslóðum og þess vegna get ég þess. — Petta var sparsemi sem borgaði sig. En þegar afar vorir bönnuðu að þvo fjalagólfin í baðstofunum sínum, svo að þau fúnuðu síður og nérust, þá var það síður til eftirbreytni. Sparsemin fóstraði hraustleikann þá eins og æfinlega. Algengt var að karlmenn átu allan dagsmat sinn á kvöldin, þegar útiverk- um var lokið, og vóru svo matarlausir til næsta kvölds og allrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.