Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1906, Blaðsíða 22
22 að færa út kvíarnar, bæði til landvarnar út á við, og í því að hlynna að landinu heima fyrir. Pað er engin tilviljun, að hér í sýslu eru nú hin fornhelgu nöfn að endurfæðast. Hér eru fáein: Örn, Hreinn, Gerður, Fríður, Ása, Signý og Helga — þijár systur, — Ketill, fráinn, Knútur, Porgnýr, Póroddur, Hámundur, Dagur, Bjarki, fór, Birna o. s. frv. Pví er miður, að einkennilegum mönnum fækkar. Samneyti manna og mentun jafnar úr misfellunum og sléttir úr ýmsum hrukkum, sem ollu einkennum og sérstöðu bæði í klæðaburði, lát- bragði og skoðunum. Það mun vera rétt, að menn eru nú ósterk- ari en fyrrum. Margar sagnir ganga af ýmsum sgömlum mönn- um«, sem áttu að hafa sopið á brennivínstunnu. Fullyrt er, að gamlfr sjóarbændur, sem eru dánir fyrir einum mannsaldri, hafi borið lýsistunnur sínar á þóftum — gengið með þær á þóftum — af skipi og eru sannorðir menti til frásagna um þetta. Afi minn, Jón á Hafralæk, lét korntunnu upp fyrir höfuð sér í heilu lagi, upp á bitafjalir, sem svo voru háar. Hann var lítill maður vexti, en talinn sterkur og þó ekki allra manna sterkastur. Hann var alinn upp í mestu fátækt og þoldi oft hungur. Og eitt vorið hafði hann ekki annan morgunmat en einn spón af sjálfrunnu há- karlslýsi og þó lítinn skamt annarrar fæðu. Og undarlegt er þetta. En nú eru unglingar sprengfullir og verða þó ekki að manni. Sumir vísindamenn eru þeirrar skoðunar, að mannfólkið éti of mikinn mat og langt fram yfir alla þörf. Og ef svo er, þá er það auðskilið, að gömlu mennirnir urðu sterkir af skornum skamti matar. Það studdi og að því að gera menn einkennilega, að fyrrum lögðu menn stund á færri viðfangsefni. Nú lesa greindu mennirnir alt, sem þeir ná í. Áður höfðu menn hugann meira á einum stað. — Bróðir Jóns Tómassonar, sem áður er nefndur, hét og Jón og var hann fjármaður með fádæmum. Hann sá feigð á kindum. Þar var hann allur. En hinn allur í þulunum, sem hann bullaði upp úr sér alla æfi. Félagsskapur og skemtanir. Ég gat þess, að samneyti manna og félagsskapur jöfnuðu úr ýmsum misfellum manna. Annaðhvort væri, þar sem hér eru félög á annarrihvorri þúfu: lestrarfélög, bindindisfélög, jarðabótafélög, fjárræktarfélag, funda- félag, kvennfélag, jarðeplaræktunarfélag og kaupfélag. — Kaupfé- lagið er merkast þeirra allra og hefir unnið mikið gagn. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.