Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 62
62 aðinum. Hann þorir því ekki annað en að játa, að út á aðal- efni ritgerðarinnar sé ekkert að setja. Allir íslendingar, hverjum flokki, sem þeir fylgi, muni vera mér samdóma um það, að vér eigum að gæta alls sparnaðar í þessari grein, að vér eigum að afnema óþörf embætti og ekki setja ný á stofn, nema brýna nauðsyn beri til. Ef hann nú hefði sett punkt á eftir þessum ummælum sínum og látið þar við sitja, þá hefði honum tekist að gera þeirri stjórn, sem hann er að reyna að þjóna, meiri greiða, en nemur þeim ógreiða, sem hann nú hefir gert henni. Pví auð- vitað var hyggilegast af stjórninni að grípa þá sparnaðarleið, sem ég var svo góðviljaður að benda henni á, feginshendi og nota hana í einu landinu til heilla og sjálfri sér til vinsælda. En slíkum hyggindum er ekki að heilsa hjá þeim herrum. Pví sjaldan bregður mær vana sínum og rata skærin götu sína, eins og þar stendur. Ummælin um sparnaðinn eru aðeins notuð eins og sykurmoli, sem krökkum er gefinn, til þess að þau skuli síður taka eftir beiskjubragðinu að meðalinu, sem þeim er gefið inn. Pví að þessu einmitt er svo varíð hér, sýnir öll ritgerðin, sem á eftir fer. Hún fer sem sé öll í þá átt, að reyna að sanna, að engin þörf sé á neinum sparnaði í embættisgjöldunum. Pau séu ekki svo mikil. Pau séu jafnvel minni á hvern íbúa á íslandi en i Danmörku og talsvert minni en í Færeyjum. Af þessu er svo lesandanum ætlað að draga þá ályktun, að þegar ástandið sé svona glæsilegt, þá sé svo sem ekki mikil ástæða til að vera að hugsa um sparnað með fækkun á embættum. Pað sé meira að segja óhætt að fjölga þeim enn að mun, enda hefir stjórnin og meiri hluti hennar á alþingi ekki svikist um að gera það á síðasta þingi, og mun þó ætla sér að gera betur næst. Og hver er svo aðferðin, sem beitt er til þess að komast að þessari niðurstöðu og fá lesendurna til að renna slíkri lokleysu niður? Hún er eiginlega tvenskonar eða með tvennu móti. Aðferðin er fyrst og fremst gamla »receptið« alkunna, sein Heimastjórnarliðið er orðið svo alræmt fyrir hin síðustu árin, af því það hefir verið svo þráfaldlega notað hvað ofan í annað. Petta »recept«, sem flestir nú kannast við á íslandi, hljóðar svo: Pegar þú ætlar þér að fremja einhverja ósvinnu eða skammarstrik, þá skaltu hrópa upp eins hátt og þú getur, að nú séu andstæð- ingar þínir að gera einmitt það, sém þú ætlar þér að gera. Pá leiðir þú gruninn frá sjálfum þér og yfir á þá, því engum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.