Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1906, Qupperneq 69
69 margfalt fleiri sldlríld en hann á nokkur tök á. Pað er því engin furða, þó niðurstaðan hafi orðið bágborin hjá honum; en hitt er meiri furða, að hann skuli hafa ætlað sér þá dul, að geta komist að réttri niðurstöðu á þennan hátt. IJað er ólíkt viðfangsefni í þessum sökum, fjárlög Dana og fjárlög íslendinga. Petta var m é r frá upphafi fullljóst. Mér datt því aldrei í hug að gera nokkra tilraun til að reikna embættiskostnað Dana út eftir fjárlögum þeirra. Eg vissi að ég var ekki maður til þess. Eg bygði því mínar tölur á ofurlítið traustara grundvelli en slíkum útreikningi. Ég gerði sem sé skriflega fyrirspurn um þetta til Hagfræðis- skrifstofu ríkisins, og hún sendi svo einn af skrifstofustjórum sín- um á minn fund til að skýra málið fyrir mér — mann, sem ný- lega hefir kept um kennarastöðu í hagfræði og stjórnvísindum við háskólann, og því er enginn skussi í þessum fræðum. Hann kvað skrifstofuna ekki hafa reiknað þetta út sérstaklega. En hún hefði nýlega reiknað út fyrir ríkisþingið, hve miklu eftirlaunabyrði ríkis- ins (réttur til eftirlauna) næmi, og þar sem eftirlaunarétturinn stæði í ákveðnu hlutfalli við embættislaunin, þá mætti segja með vissu, hve miklu þau næmi, svo að ekki gæti skakkað nema ör- litlu broti úr hundraðstölu. Og yrði þá niðurstaðan, að saman- borin við árstekjur ríkisins (70 milj.) næmu þau tæplega 8°/o af þeim. Ég læt nú hvern sjálfráðan um það, hvern menn vilja taka trúanlegri, skrifstofustjóra Hagfræðisskrifstofunnar eða próf. B. M. Ólsen með sínum fáránlega útreikningi. Sjálfur hefi ég ekki borið við að gera neinn útreikning yfir embættislaun Dana, heldur bygt á þeirri traustustu heimild, sem unt var að fá í öllu ríkinu. Hverjum megin skyldu svo öfgarnar og ýkjurnar vera, herra prófessor! Að því er snertir samanburð minn við embættiskostnað Fær- eyinga, þá bygði ég þar á alveg sömu heimild, og finn því enga ástæðu til að verja þær tölur mínar frekar. Ég vona að lesendum mínum sé nú orðið ljóst, að ritgerð prófessorsins er ekki skrifuð af löngun til að leita sannleikans, heldur eru refarnir til þess eins skornir, að rugla alþýðu og svæfa, svo að henni skuli sýnast embættisgjöldin sem minst og því ekki finna ástæðu til að heimta, að úr þeim sé dregið. Og þar sem enginn getur staðið nær stjórn vorri, en prófessorinn stendur, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.