Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 9

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 9
89 sambandsríki (Gamli sáttmáli), ella telur fundurinn fullan aöskilnaö Islands og Danmerkur ekki einungis færa leið, heldur jafnvel hina æskilegustu«. Ályktun Reykjavíkurkaupstaðar á Pingmálafundi 22. júní (144 : 33): »Fundurinn krefst þess, að væntanlegur sáttmáli um sam- band Islands og Danmerkur byggist á þeim grundvelli einum, að ísland sé frjálst sambandsland Danmerkur og hafi fult vald yfir öllum sínum málum og haldi fullum fornum rétti sínum samkvæmt Gamla-sáttmála, en mótmælir harðlega allri sáttmálsgerð, er skemmra fer. Sjálfsagða afleiðing af þessu telur fundurinn, að íslenzk mál verði ekki borin upp fyrir konungi í ríkisráði Dana.« [Sérstakur fundur stjórnarflokksmanna einna 30. júní krafðist þess, að haldið yrði fram »sem fylstum kröfum um sjálfstæði landinu til handa®.] Ályktun ísafjarðarkaupstaðar 1. júní var áþekk Akur- eyrarályktuninni. Auk kaupstaðanna fjögra samþyktu eftirfarandi sýslur nokk- urnveginn hrukkulausar sjálfstæðisályktanir:1) Árnessýsla 21. og 22. júní (samskonar ál. og í Rvík.). Rangárvallasýsla 17. júní (»frj. sbl. eins og við Noreg eftir Gamla-sáttmála, með fullveldi yfir öllum sínum málum« o. s. frv.). Vestur-Skaftafellssýsla. Austur-Skaptafellssýsla 4. apr. (tjáir sig samþ. blaðam. áv., en andmælir yfirlýsing >hinna 20«; krefst þess, að haldið verði fram, að ísl. sé »frjálst sambandsríki Danm.«). Suður-Múlasýsla 15. og 22. júní (annar fundurinn: »Frj. sbl. við Danm. eins og við Norveg eftir Gamla-sáttmála, með fullveldi«; hinn: »Alfrjálst sbl. Danm. . . . þegnrétturinn að- greindur«). Skagafjarðarsýsla (3 fundir í júnímán. kröfðust viðurkenningar á landinu sem sambandsríki). Húnavatnssýsla (3 fundir. Á einum: »Sambandsríki« — »Gamli-sáttmáli«, þar af leiðandi »sjálfsagður fáni, þegnréttur aðgreindur, ríkisráðssetan af- numin«, atkv. 28 : 10; á hinum 2: Frj. sbl. . . . Gamli-sáttmáli, 13 : 9 og 26:3). Norður-ísafjarðarsýsla (blaðam. áv.). Barða- x) Hér er farið eftir skýrslum þeim, er blöðin »Lögrétta«, »Isafold«, »IJjóð- ólfur«, »Ingólfur« og »Norðurland« fluttu jafnóðum og fundirnir vóru haldnir. I sumum sýslum hafa ef til vill verið gerðar fleiri samþyktir en birtar vóru, en það raskar naumast aðalútkomunni. Um nokkur af héruðunum er höf. persónul. kunnugt. HÖF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.