Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 11
9i land alt í fánamálinu, sem er einn þáttur sjálfstæðismálsins. Var þess krafist, ekki aðeins í kaupstöðunum og sýslunum, heldur og víða í hreppi hverjum (fyrir forgöngu Stúdentafél. í Rvík. og Ungmennafél. Ak.), að ísland tæki sér og viðhefði eigin fána. — Um veturinn höfðu raddir úr ýmsum áttum látið til sín heyra um, að þingrof færi fram og nýjar kosningar, áður en samninga- nefnd yrði valin úr flokki þingmanna. Urðu þessar kröfur allhá- reystar um tíma, en er útséð var um, að stjórnin mundi sinna þeim, varð það (auk þess sem vanþóknunaryfirlýsingar vóru sam- þyktar á vorfundum víða) að samkomulagi meðal ritstjóra ávarps- blaðanna (»fyrirvara«lausu), að stofnað skyldi til Þingvallafundat’ um sumarið, svo að vilji þjóðarinnar næði að koma sem skýlaus- ast fram. Birtu þeir síðan fundarboð 4. maí, þar sem skorað var á þjóðina að senda fulltrúa, sem flesta, á fund að Pingvöllum þ. 29. júnímán. Fulltrúakosningar í héruðum fóru fram ýmist í sambandi við landsmálafundina eða á sérstökum fundum. Lyktirnar urðu þær, að allar sýslurnar (og kaupstaðirnir), nema Strandasýsla og Vestmanneyjasýsla, sendu fulltrúa, langflestar fleiri en einn, sumar marga. Pví sem næst allir hinna kjörnu komu á fundinn. Hluttakan var þessi: Fyrir Reykjavíkurkaupst. vóru kosnir /y aðalfulltrúar, y vara- fulltrúar. Akureyrarkaupst. 4 (þar af 2 kosnir á alm. fundum, 2 af fjölmennu fél.). Seyðisfjarðarkaupst. 2, ísafjarðarkaupst. 1. Árness. 14 (þar kusu 13 hreppar). Rangárvallas. 8 (5 hreppar). V.-Skaftafellss. 4 (5 hr.). Au.-Skaftafellss. 1 (1 hr.). S.-Múlas. 1 (1 hr.). N.-Múlas. 3 (3 hr.). N.-fingeyjars. 1 (1 hr.). S.-Ling- eyjars. 1 (1 hr.). Eyjafjarðars. 1 (1 hr. og fél.). Skagafjarðars. 8 (12 hr.). Húnavatnss. 6 (8 hr.). N.-ísafjarðars. 2 (4 hr.). V.- Isafjarðars. 3 (3 hr.). Barðastrandars. 4 (7 hr.). Dalas. 3 (4 hr.). Snæfellsness. (og Hnappadals) 6 (6 hr.). Mýras. 4 (5 hr.). Borg- arfjarðars. 2 (3 hr.). Gullbringu- og Kjósars. 11 (9 hr.). Voru þannig alls kosnir 104 aðalfulltrúar og 4 varafulltrúar. — Forföll bægðu frá fundinum: 6 fulltrúum úr Rvík., 1 af Akureyri, úr Árness. 2, V.-Skaftafellss. 1, N.-Múlas. 3, Barðastrandars. 1. Alls sóttu fundinn 92 fulltrúar, og höfðu 2 þeirra fleiri umboð en eitt (kosnir á fleirum stöðum). Pjóðfundur þessi var haldinn á tilteknum degi, og þar sem gerðir hans munu óhjákvæmilega, í meðferð málsins i framtíðinni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.