Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 17
97 II. Viö fjallanna rót er hin fjölmenna borg í feigð-hjúpi svælunnar vafin. Og hjarta mitt glúpnar af sárustu sorg, að sjá þarna mannlífin grafin. — Hún brennir í sál mína beiskjunnar kjör, sem bölglott á helkaldri fjandmannsins vör. Sem brennimerkt sakleysi bitrustu smán, er borgin á náttúru löndum. — Og turnarnir hefja sig hátt yfir Rán, sem hræða á marflötum ströndum. — Með flaggstöngum háum: — vor kúgun og kvöl -— með krossunum lágum: — vort eilífa böl. Pitt volduga musteri, höll þín og hof, er hvítfágað saklausra blóði, og duft yrði skraut þitt og dómur þitt lof, ef dæmdi sá réttvísi og góði. — Pitt brauð er úr líkömum bræðranna smá, — þinn brunnur er társtraumar ekkjunum frá. Í’ví hér, — þar sem gull-kapp og auðlegöin ein er æðsti og sannasti réttur, — ei gilda hin sárbitru sannleikans kvein, ef sjóðurinn verður of léttur. — Á himni og jörðu — í helvíti ei — er hjálpin þér bönnuð — sagt þúsundfalt nei. Pú auðvald ert bölvun, sem blekkir vort líf og banvæna tæringu elur, því gull þitt er lastanna’ og lyginnar hlíf, sem lausnara mannkynsins selur í kvalara hendur, á krossinn, á bál, og kúgar í fangelsum drenglynda sál. Pú kviksetur frelsið og kallar á stjórn og kirkju í gröfina’ að moka. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.