Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Page 19

Eimreiðin - 01.05.1908, Page 19
99 Pyí meðan að ei verður andi þinn frjáls, að eilífu berðu þér klafann um háls. Guð aumkvi þig, borg, þegar ár-sunna skín á inndælum, vorríkum dögum! — Pitt glottandi skraut móti skelíing og pín, er skuggsjá af alþjóðar högum. — í'ú grefur þitt mannlíf í gulli og aur, þá guðs-röðull blessar hinn vesæla maur. III. Lát guð — ef að heyrir þú barnanna bón — ei böl þetta landið mitt henda. — Lát, heilaga gifta! ei farsœldar Frón í fépúkans stálgreipum lenda. — Lát mannvit og kærleika haldast í hönd, frá hafi til fjalla, sem sólskinsins bönd. Leið frelsið, sem suðursins lofthlýja straum um landið á blessandi vori. Lát sannreyndan verða hvern sælunnar draum, með sólskini’ í byrjandans spori. Lát elskunnar rétt verða ríkjandi lög, sem reisi við fallandi dóttur og mög. IV. Ó, fagurt er núna á fjöllunum þeim, sem frelsið og náttúran skrýðir! En — brautin mín liggur í borgina heim sem bautasteinn mannanna prýðir — og þar kemur vordísin — verður strax bleik. — Hún visnar d grjbti og kafnar í reyk. Þorsteinn Porsteinsson. 7

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.