Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1908, Blaðsíða 27
107 IV. WHO IS THAT AT MY BOWER-DOOR. »Hver á mína hurð þar ber? — »Hver annar en Finni?*. r) »Burt! fú vera ei mátt hjá mér.« —■ »Má ég víst,« kvað Finni. »Hvað með þjófs-hátt þú fer nú?« — xforðu að sjá!« kvað Finni. »Hrekk að vinna hyggur þú.« — »Hygg ég svo,« kvað Finni. »Slaki eg til og sleppi’ inn þér,« — — »slepp mér inn!« kvað Finni, — »vöku halda muntu mér« — — »mun ég víst,« kvað Finni. »Ef að þig mér hýsi’ eg hjá,« — — »hýstu mig!« kvað Finni, — »dvelur þú unz dags skín brá« — — »dvelja’ eg mun,« kvað Finni. »Ef hér verðurðu’ alla nótt,« — — »eg verð hér,« kvað Finni, — »kemurðu’— uggi’eg— afturfljótt,« — »efaiaust,« kvað Finni. »Leynt hvað sker í luktri krá,« — — »lát það ske!« kvað Finni, »dyl til dauða og legg í lág!« — — »lofa eg því,« kvað Finni. Sagnaskáldskapur. »Ólöf í Asi«. I. Ég býst við, að lesendur Eimr. ef til vill muni eftir greinarstúf, er ég reit í 2. h. tímaritsins 1905; efnið var: Horfur í ísl. skáldskap. Horf- umar litust mér ekki glæsilegar. Alt var kafið í kvæðum, »skáldin« íslenzku ortu hvert Ijóðið á fætur öðru, keptust við að ríma, en fæstir þeirra treystust til að bera við að semja skáldsögur. Slíkt var illa farið; hin lélegu ljóð — og af þeim var aragrúi — vóru ekki þess verð að kallast skáldskapur, og þegar nú því sem næst alt var í ljóðum, duldist það ekki, að hætta vofði yfir skáldmentum íslendinga. Hér þurfti því breytinga til batnaðar, ef vel átti að vera. j’etta ástand kom mér til að gera nánar grein fyrir eðli aðalteg- unda skáldskaparins: Ljóðaforms og óbundins máls, og sýna fram á, hvernig við stæðum að vígi í því að uppfylla almennar kröfur í þeim efnum. Niðurstaðan varð, eins og menn víst rekur minni til, að ég taldi það vænst ráða, að íslendingar þeir, er við skáldskap fengjust, færu að reyna að semja skáldsögur, þar eð í því mundi felast eld- raun þroskans og að miklu leyti framtlð skáldlistarinnar. Um þessar athugasemdir mínar var talsvert rætt manna á milli. ') I frumkvæðinu: Findlay.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.