Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 41
121 baðstofuna sína litlu og skuggalegu, sem þau höfðu í sex ár alið aldur sinn í. Par var ekkert að sjá nema hina gömlu, beru viði og módökka moldarveggi. Fátækt og örbirgð mændu þar út úr hverju horni. »Jú, margt og mikið. — Eg skil þér og börnunum ekkert eftir — ekkert — ekkert — Guð hjálpi mér!« Hann reyndi að lyfta hendinni upp, en hún var of máttfarin til þess. »Haltu í hendina á mér, góða, meðan ég er að deyja. — Svona! — Ó, þetta er svo þægilegt « Alt í einu var eins og ljósi frá nýrri hugsun brygði fyrir í augum hins deyjandi manns. »Máske — máske, ef þeir finna að eitthvað sé varið í ljóðin mín, að þeir sjái þér borgið gegnum lífið — framvegis — það er svo þungt — — —« Hann fékk hóstakviðu og varð að þagna. Konan þrýsti hendi hans og hagræddi honum, en sagði ekki neitt. Eftir litla stund bráði af honum aftur, svo að hann gat talað. »Færðu mér börnin — ég ætla að kyssa þau í seinasta sinni.« Konan bar börnin sofandi til hans, og hinar fölu föðurvarir snertu rjóðu kinnarnar óvitanna ungu. »Verið þið sæl, elsku blessuð börnin mín!« mælti hann í skjálfandi rómi. »Og ég vona að þið fyrirgefið honum föður ykkar, þegar þið hafið vit á, þótt hann hafi gert lítið til að tryggja framtíð ykkar.« Hann reyndi að renna grátvotum augum sínum til konu sinnar, og hélt áfram: »Þú skilur mig, og hefir altaf skilið mig og fyrirgefið mér, og ég veit, ef að þín missir ekki við, þá læturðu börnin okkar skilja það líka, að það var bara af löngun — djúpri meðfæddri þrá, sem ég elskaði svo undur, undur heitt, að ég hugsaði ekki betur fyrir högum þeirra.« »Ó, elskan mín, talaðu ekki svona. Pú veizt að sambúðin með þér, þrátt fyrir alt baslið, hefir verið sólskinsdagar lífs míns, og minningin um þig, og börnin mín, verður það eina í lífinu, sem ég elska. — Ó, þú mátt ekki segja þetta,« mælti hún og átti bágt með tala fyrir ekka. »Aðeins að mér finst, að það hafi verið breytt ranglega við þig. Pú hefir gefið öðrum það bezta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.