Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 42
122 og það eina, sem þú áttir, en aldrei hlotið laun, heldur tómt van- þakklæti. Og svo verðurðu að deyja frá mér svona ungur.« Hún lagði tárvotan vangann upp að kinn hans á koddanum og kysti hann. »Ó, hjartað mitt, hjartað mitt!« hvíslaði hann, frekar en hann segði það upphátt. Hann fann, að hann átti ekki eftir nema lítinn tíma ólifaðan, og hann mælti lágt og með andhvíldum: »Sumir menn hljóta laun verka sinna frá samtíðarmönnum sínum, aðrir ekki, og sumir virðast eiga lítil laun skilin. — En ég hefi hlotið mín laun. Ást þín, sem altaf hefir verið söm og jöfn, þótt þig hafi brostið mín vegna, og hin djúpa unaðsfró, sem hefir gagntekið sálu mína, þegar ég hefi dvalið á vorlöndunum dýrð- legu — hjá hinum yndisfögru myndum náttúrunnar — umkringdur töfrahljómi lífsins — -— alt þetta hefir fylt anda minn síungum og lifandi krafti, og er mér meiri laun en alt annað í veröld- inni.« — — »Eg hefi elskað, og ég hefi sungið um það, sem ég hefi elskað. — Betra getur líf þetta ekki gefið. — — Og alt hefði farið vel, ef ég hefði ekki verið svona fátækur. — Eg vissi altaf, að ég yrði ónýtur bóndi, en ég elskaði fegurð dalsins, og svo vildi ég vera hér. — Ó, hann er svo fagur, þegar vorið og sum- arið brosir! — Og hann var tignarlegur á haustin og veturna. — Jafnvel þegar stórhríðarnar geisuðu, eins og núna, þá fanst mér hann töfra mig með mikilleik sínum, — — en þegar heilsan fór að bila og vonirnar smá-dóu hver af annarri, þá varð haustið dapurt og veturinn dimmur, — þá fanst mér dalurinn vera kvelj- andi þröngur og kaldur.« — »Frá barnæsku dreymdi mig það eitt, að syngja, syngja, syngja. — Og ég var svo barnalegur að halda, að ég gæti lifað á því. — Já, og meira segja öðlast auð og frægð fyrir það. — En ég átti að vita betur. — Pað var heimska! — Alþýðumaður- inn á að vinna með höndunum. — Éf hann lætur ginnast af draumórum tilfinninganna, skilur hann enginn — eða mjög fáir, og hann sveltir sig og sína, meðan nágrannarnir leika sér að ljóð- unum hans og dæma hann hart og strangt fyrir fátækt og leti. — Ég veit það! — Ó, ég veit það!« »Og mitt í æskudraumunum mætti ég þér og elskaði þig. — Ó, þær inndælu, ástríku stundir! — IJá gat ég ekki hætt að syngja, og svo söng ég um þig og alt sem fagurt var — alt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.