Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 54
134 Uppgötvanir árið sem leið.1) Aldrei hafa framfarirnar verið eins óðfluga í heiminum, eins og á vorum dögum. Hver uppgötvunin rekur nú aðra, svo að nú eru gerðar fleiri uppgötvanir á einu ári, en áður á heilum öld- um. Petta sýnir, hve mannsandinn er orðinn miklu fullkomnari, en hann áður var, og hve þroskahæfileikar hans eru miklir. En auðsætt er þó, að minst er af því séð enn, hvílík undraverk hann getur gert, þegar þekking hans á náttúrunni og hinum huldu öfl- um hennar er orðin enn meiri. Pví sú þekking, sem vér nú höf- um á náttúrunni, er auðsjáanlega ekki nema örlítið brot af öllum þeim vísdómi, sem vænta má að verði sameiginleg eign komandi kynslóða. Pað, sem öllum viröist nú ómögulegt, reynist brátt mögulegt. Kynjaverk og töframyndir æfintýranna og hugarflugs- ins verða raungæfar og framkvæmdar í reyndinni. Dágott sýnishorn af því, hve hraðstígar framfarirnar nú eru orðnar, má fá með því að líta yfir hinar mörgu þýðingarmiklu upp- götvanir, sem gerðar hafa verið árið 1907, — ekki aðeins í jörðu og á, heldur og í loftinu yfir henni. Loftskeytasambandið hefir á árinu 1907 tekið stórmikl- um framförum. Marconi hefir tekist að koma á föstu sambandi yfir Atlanzhafið milli Evrópu og Ameríku, og Valdemar Poulsen hefir drjúgum fullkomnað hina nýju loftritunaraðferð sína. En auk þess hefir honum tekist að koma á þráölausu samtali milli Kaup- mannahafnar og Berlínar, og hefir hermálastjórn Pjóðverja keypt af honum einkaleyfi til að nota þá uppgötvun á Pýzkalandi. Kveðst Poulsen hafa góða von um, að innan skams verði unt að talast við gegnum loftið yfir þvert Atlanzhaf, milli Evrópu og Ameríku. En það eru ekki lengur orðin ein, sem nú má senda á vængj- um rafmagnsins. Pví prófessor Korn í Miinchen hefir nú fundið áreiðanlega aðferð til að senda líka myndir með síma milli fjar- lægra staða, borga og landa. Getur það orðið ljótur grikkur fyrir Meginatriðin í þessu yfirliti eru tekin úr grein, sem blaðið »Heimskringla« flutti þann 23. jan. þ. á., eftir ameríska blaðinu »Family Herald and Weekly Star« 15. s. m. Framsetningin þó hér öll önnur og ýmsu við bætt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.