Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.05.1908, Qupperneq 55
135 glæpamenn og strokumenn, því nú má senda myndir af þeim út um allan heim á svipstundu, svo ilt verður að leynast. En ann- ars getur þessi uppgötvun náttúrlega orðið að miklu liði í ótal tilfellum. Pá er það ekki nein smáræðisuppgötvun, sem Louis Brennan gerði sumarið 1907. En hún er sú, að hægt sé með skoppara- kringlu-afli að halda járnbrautarvögnum í jafnvægi á einu spori eða á einum járnteinungi, í stað tveggja, eins og nú á sér stað. Eað er og einkennilegt við þetta afl, að því meiri þunga, sem hlaðið er út í aðra hlið vagnanna, því meira hækkar sú hliðin. Er þessi uppgötvun talin svo áreiðanleg, að vísindamenn, sem skyn bera á slíka hluti, telja víst, að hún muni verða alment lögð til grund- vallar fyrir öllum mann- og vöruflutningum á landi innan fárra ára, og að vagnar með þeim útbúnaði muni geta farið 150 enskar mílur á klukkustund. Pá er og uppgötvun sú, er efnafræðingurinn Wiliiam Ramsey gjörði 1907, taiin stórmerkileg. Hann var áður orðinn heimsfrægur fyrir uppgötvanir sínar á málmtegundinni »helíum« og auk þess á fjórum tegundum af loftgasi. En í maí 1907 auglýsti hann, að fundin væri aðferð til að búa til kopar úr öðrum efnum (»sódí- um«, »lithíum« og »pótassíum«). Virtist þá ljóst, að ef hægt væri að framleiða þennan málm úr slíkum efnum, þá mundi að líkindum einnig mega framleiða aðra málma með samblöndun einhverra annarra efna, t. d. gull og silfur. En slíkt mundi ekki þykja ónýt uppgötvun, er birgt gætí mannkynið með nægum gullbirgðum. En hver veit? Máske draumórar gullgerðarmann- anna gömlu taki nú að rætast, þó menn hingað til hafi álitið alt þeirra bjástur æði næst. Flutningatæki þjóðanna hafa 1907 tekið stórkostlegum um- bótum. Má þar einkum tilnefna, að farið var að nota »túrbín«- gangvélar í hafskip, sem gerir þau svo örskreið, að hin stærstu eimbákn hafa komist yfir Atlanzhaf á 4 sólarhringum og tæpum 20 klukkustundum. Pá hafa og loftsiglingar tekið afarmiklum framförum 1907, svo að nú eru búin til öflug loftför, sem hægt er að stýra eftir vild og knýja með undrahraða í hverja átt, sem vill, jafnvel á móti stinningsstormi. Og svo föstum tökum eru loftsiglingar og flugvélar nú búnar að ná, að talið er áreiðanlegt, að hverjum full- veðja manni verði gert mögulegt að fljúga eftir vild, áður en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.