Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 4
4 hann um álögur nýjar. Kom það fyrir rétt í Kaupmannahöfn, og vann hann málið, en var þó kærður um hið sama skömmu síðar aftur; þá varð hann undir í málinu, og rnisti embættis, en þóttist þó eigi annað hafa gjört en skipun síns herra. Og nú er hér var komið, var drotning önduð (o: 1685), og var það eitthvað í efn- um, að hann hafði sig til þéttmerskis; var sagt hönd hans hefði kenst á nokkrum bréfum hennar. Hann bjó ár nærri Lukkustað, og átti húsið bróðir konu hans, ármaður konungs vista þar; hann studdi þau Guðmund, því að hann var þá fátækur og hneigður til drykkju. Guðmundur var ritari góður og skáld, þýzkur vel, og fór vel við stúdenta íslenzka, meðan hann var í uppgangi sínum í Kaupmannahöfn. Ekki vildi hann heyra hallmælt Jóni lærða föðurföður sínum. Hann kvaðst vera að snúa á þýzka sálma pínslarsálmum Hallgríms prests Péturssonar, og stunda að fylgja orðum og efni, og væri þeir í afhaldi. Vita menn eigi lengur af honum að segja, en þrjá vetur umfram það, er nú er komið frá- sögnum (0: til 1688). Porleifur prestur, bróðir hans, hélt Hall- ormsstað í Múlaþingi; hann er sagt að mist hafi hálft skegg sitt tilfinningarlaust eina nótt, og óx það aftur. En Guðmundur prest- ur, faðir þeirra, má ætla að dáinn hafi verið fyrir tveimur árum eða þremur, þá tíð er komið er nú áratali (dó 1685).« Pað er eigi allfátt, sem mælir með því, að þessi Guðmundur Guðmundsson, sem hér hverfur svo skyndilega úr sögu annála- ritaranna íslenzku, hafi einmitt verið hershöfðingi sá, er getið er um í Savoyen 1707. Að minsta kosti er ekki kunnugt um neinn Islenditig frá þessu tímabili, sem fremur gæti komið til greina. Að hann hafði sig á brott úr Danmörku eftir andlát Soffíu Ama- líu drotningar, er vel skiljanlegt; því þeir, sem verið höfðu gæð- ingar hennar, áttu þá ekki upp á pallborðið og urðu margir fyrir ofsóknum. Mun hann ekki hafa talið sér óhult þar, enda auðséð, að einhverjar sakir hafa verið á hann bornar, þó orð Espólíns um það séu mjög á huldu. Hann segir aðeins, að »eitthvað það hafi verið í efnum«, að hann hafi haft sig til Péttmerskis, og að sagt hafi verið, að hönd hans hefði kenst á nokkrum bréf- um drotningar. Bæði þetta og að tvívegis er tekið fram, að hann hafi verið »ritari góður«, virðist benda á, að drotning hafi notað hann til að rita leyniskjöl sín, og hefir hann þá ef til vill verið grunaður um að hafa ritað erfðaskrá hennar, þá er svo mikið stapp varð út úr, og sem Kristján V. varð svo æfur yfir, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.