Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 57
57 rita æfisögu hans, En oss hefir verið sent númer af ameríska blaðinu »VILLISTON WEEKLY STATE« frá 28. júlí 1910 með grein um fráfall Magnúsar, sem vel sýnir, hvert álit hann hafði áunnið sér hjá enskum þjóðum. Og hana álítum vér rétt að taka upp í íslenzkri þýðingu, svo að Islendingar fái að sjá, hvernig litið hefir verið á þennan landa þeirra. Eví sannarlega er það vert, að' halda minningu þeirra manna á lofti, sem orðið hafa þjóð vorri til sóma og með því aukið henni allri álit, —ekki aðeinssjálfraþeirra vegna, heldur engu síður okkar vegna, sem eftir lifum, til kenningar og eftirbreytni. Greinin í »Williston Weekley State« hljóðar svo: »Magnús Brynjólfsson er dáinn. Norðvesturland- ið hefir mist einn af sín- um mestú mönnum. Frá því hann fyrst komst til fullorðins ára var hann jafnan frömuður alls hins bezta í þjóðlífi voru. Bæði með kenningu sinni og fyrirmynd gerði hann sig verðugan þeirrar forustu, sem menn tróðu upp á hann. íslenzki þjóðflokkur- inn er dásamlegur. Hann hefir í mörgum héruðum Vesturheims átt svo mikinn þátt í andlegum og efnalegum framförum, að ýmsir íslendingar hafa margsinnis orðið viðurkendir sem velgjörða- menn ríkisins eða þjóðfélagsins. Einn þessara manna var Magnús Brynjólfsson. Og hann varð nafnkunnur fyrir það, hvílíkur afbragðs borgari og embættismaður hann var. En hann varð ekki nafn- kunnur af því, að hann væri að reyna að trana sér fram og blasa við lýðnum á miðju sjónarsviði, heldur fyrir háttprýði sína og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.