Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 37
37 tal um glímu þessa um alt land, og litu ekki allir einn veg á málið, eins og gengur. Skal hér engri skuld kasta á einstaka menn, en geta má þó þess, að slíkt hefir aldrei fyrir komið við kappglímur í Reykjavík. Par hefir aldrei orðið misldíð eða ágrein- ingur um byltur, og því alt gengið í mesta bróðerni, þótt hver hafi gert þaö, sem hann gat, meðan á leik stóð. Jóhannes Jó- sepsson vann hér Islandsbeltið í ann- að sinn, og þótti mörgum leitt, að enginn skyldi koma úr Reykjavík; því þar átti Jóhannes sína skæðustu keppi- nauta, eins og sýnt hafði sig sumarið áður (2. ág. 1907) á Pingvöllum, er glímt var í augsýn konungs og ríkis- þingsmanna og alls þess mikla mann- safnaðar, er þar var saman kominn. ?ar hafði Jóhannes heit- strengt að standa, en svo fór þó, að hann bar lægra hlut í glímunni, fyrst fyr- ir Sigurjóni Péturs- syni, og því næst fyrir Hallgrími Benediktssyni (sbr. »snarlega Hallgrímur kappan- um brá — og Jóhannes flatur í lynginu lá«). Vöktu þau úrslit bæði gleði og gremju, því mjög hækkaði brúnin á Sunnlending- um, en Norðlendingum mun hafa miður þótt eða fátt um fundist, er meistari þeirra, »glímukappi Islands«, var að velli lagður. Fjórða Íslandsglíman var og háð á Akureyri, 17. júní 1910, í sambandi við íþróttamótið, sem Ungmennafélögin nyrðra geng- GUÐM. A. STEFANSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.