Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 13
13 hún hverjum þat, sem fyrir var lagit, ok una þeir allir vel við sinn hlut. Síðan sagði hún um vetrarfar ok marga aðra þá hluti, er menn vissu eigi áðr. Ingjaldr þakkar henni sínar spásögur. — »Hvárt hafa nú allir hingat farit, þeir sem innan hirðar eruf« sagði hún. »Ek ætla nú farit hafa nær alla«, sagði Ingjaldr. »Hvat liggr þar í öðrum bekkinum?« sagði völvan. »Feldur nökkr liggr þar,« sagði Ingjaldr. »Mér þykkir sem hrærist stundum, er ek lít til,c sagði hún. Pá settist sá upp, er þar hafði legit, ok tók til orða ok mælti: »Þat er rétt, sem þér sýnist, at þetta er maðr, ok þar sá maðr, er þat vill, at þú þegir sem skjótast, ok fleiprir eigi um mitt ráð, því at ek trúi eigi því, er þú segir.« Oddr hafði einn búinn sprota í hendi ok mælti: »Penna sprota mun ek færa á nasir þér, ef þú spáir nökkuru um minn hag.« Hún mælti: íífér mun ek þó segja, en þú munt hlýða,« segir hún. »Pat er þér at segja, Oddr«, sagði hún, »sem þér mun gott þykkja at vita, at þér er aldr ætlaðr miklu meiri en öðrum mönn- um. Pú skalt lifa þrjú hundruð vetra ok fara land af landi, ok þykkja þar ávalt mestr, er þá kemr þú; því at vegur þinn mun fara um heim allan. En aldrei ferr þú svá víða, at hér skaltu deyja, á Berurjóðri. Hestr stendr hér við stall, föxóttr og grár at lit. Haus hans Faxa skal þér at bana verða«. — »Spá þú allra kerl- inga örmust um mitt ráð,« sagði Oddr. Hann spratt upp við, er hún mælti þetta, ok rekur sprotann á nasir henni, svá hart, at þegar lá blóð á jörðu. »Taki föt mín,« sagði völvan, »ok vil ek fara á burt héðan, því at þess hefi ek hvergi komit fyrri, at menn hafi barit á mér.« — »Eigi skaltu þat gera«, sagði Ingjaldr, »því at bætur liggja til alls, og skaltu hér vera þrjár nætur ok þiggja góðar gjafir«. — Hún þá gjafirnar, en burt fór hún af veizlunni«. Sagan segir nú ekki fleira frá völvunni. — En af Oddi er það að segja, að hann kallar á Asmund og bað hann með sér fara. Peir taka Faxa, slá við hann beizli og leiða hann eftir sér, unz þeir koma í eitt dalverpi. Par gera þeir gröf djúpa, svo að Oddur kemst treglega upp úr, en síðan drepa þeir Faxa þar í ofan, og færir Oddur þar svo stóra steina á ofan, og þeir Ás- mundur, sem þeir gátu mesta, og bera sand hjá hverjum steini. Haug verpa þeir þar af upp, er Faxi liggur undir. En er þeir hafa lokið verki sínu, mælti Oddur: »Pat ætla ek, at ek láta um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.