Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 68
68 ara orðinn fyrirtaks sagnaskáld, að því þarf engum orðum að eyða. En enn meira þykir oss varið í hitt, að hann er að verða hreinn sjá- andi fyrir oss íslendinga, og notar skáldlist sína til að kenna þjóð sinni, benda á brestina og meinin, en jafnframt láta hilla undir fram- tíðarlandið fyrirheitna. — Meira, meira af þessu, Jón Trausti! og þú verður einn af þörfustu sonum þjóðarinnar. y Q_ EGILL ERLENDSSON: RASTIR. Tvær smásögur. Rvík 1911. •Þeim fjölgar óðum skáldsagnahöfundunum íslenzku. Hér kemur einn nýr og óþektur með tvær sögur, sem ekki eru svo slakar af byrj- anda. Þær hafa þá kosti fyrst og fremst, að á þeim er yfirleitt gott og lipurt mál. Smekkleysur í stílnum til, en þær undantekning. Valið á efninu er líka gott, þar sem það er gripið beint út úr daglega líf- inu og hefir hollar kenningar að flytja. Því er og að ýmsu leyti vel fyrir komið, en vantar þá málandi snild, sem nauðsynleg er til að gera frásögnina svo átakanlega, að hún hafi tilætluð áhrif á lesandann. Á þetta einkum við fyrri söguna, sem þó er veigameiri og heitir »Kja)festa« ; en seinni sagan »Solveig«, er aftur betur rituð, þó efnið sé þar miklu rýrara. En »fár er smiður í fyrsta sinn«, og má vera, að sögur þessar séu fyrirboði annars meira, ef fremur er hlynt að frumsmíðinni en hitt, og það ættu menn að gera með því að kaupa sögurnar og lesa. Þær geta verið allgóð dægrastytting og vakið menn til umhugsunar um ýmislegt, sem betur má fara. y Q_ ÞOSUND OG EIN NÓTT II. Islenzkað hefir Steingrímur Thorsteinsson. Rvík 1911. Um þessar skemtilegu sögur vísum vér til ummæla vorra um I. bindið í Eimr. XVII, 69. V. G. Í’ORV. THORODDSEN: LÝSING ÍSLANDS II, 3. Khöfn 19n. I þessu hefti er fyrst framhald af kaflanum um árferði (sbr. Eimr. XVII, r46) og því næst um jurtaríki íslands og gróðrarfar, og að lokum um dýraríkið bæði á sjó og landi. Fylgja þessum lýsingum ekki færri en 57 myndir, einkum af fuglum, fiskum og hvölum. Aft- ast í heftinu er ýtarlegt registur yfir bæði bindin, og er í því stórmik- ill fengur fyrir þá, er nota vilja bókina og sækja í hana fróðleik. Og þeir verða ekki allfáir, þegar stundir líða. Sjálfri lýsingunni á landinu er nú lokið með þessum tveimur bind- um. En höf. mun hafa hugsað sér áframhaldslýsingu af þjóðinni, at- vinnuvegum o. fl., og ætti Bókmentafélagið að leggja fast að honum að láta af þvl verða. Þvl hvern þann, sem kynt hefir sér þetta rit, mun langa í meira, og bið getur orðið á, að við fáum nokkurt fram- hald, ef við ekki fáum það frá prófessor Þorv. Thoroddsen. Það hefir ekki verið gerður mikill hvellur út af þessari bók í ís- lenzkum blöðum. Þau hafa annað að gera en að taka eftir langmerk- ustu bókinni, sem út hefir komið á íslenzka tungu um langan aldur. Það er því við búið, að fáir aðrir en meðlimir Bókmentafélagsins hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.