Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 55
55 ar, glímur og sund, og sýndi Rist þar sundfimi sína. En ann- ars snerist hugur allra íþróttamanna þá mest til Rvíkur, enda vóru 3 beztu íþróttamenn Norðlendinga þar staddir, til að taka þátt ( Islandsglímu og fleirum íþróttum. Petta átti líka svo að vera, því að þangað átti nú að sækja af öllu landinu, og ætti hvert Ungmennafélag að telja sér skylt að senda einn eða tvo í- þróttamenn á slík mót, hvernig sem þeir svo kunna að standa sig í leikjunum. Aðalatriðið er, að þeir mæti; því þó þeir bíði ó- sigur, þá ættu þeir líka að stælast við það. »Ósigur í dag, en sigur á morgun« verður ávalt hugsun þess, sem einhvern snefil hefir af kjarki. Af öllum Ungmennafélögum landsins hefir mest kveðið að Ungmennafélagi Reykjavikur, að því er snertir efling íþrótta- lífsins. Pað félag hefir eignast bezta íþróttakrafta í flestum grein- um, enda líka mest fyrir íþróttirnar gert, sérstaklega sundlistina og glímurnar, skeiðhlaup og göngur. Pótt við eigum ekki neina afburðamenn í þessum síðasttöldu íþróttum, þá er þar samt góð- ur og efnilegur vísir, sem á fyrir sér að þroskast og fullkomnast. Eitt af beztu verkum þessa félags er reising sundskdlans við Skerjafjörð, sem komið var upp sumarið 1909. Slíkur sund- skáli var orðinn Rvík alveg ómissandi, bæði til þess, að bæjar- búar sjálfir gætu þar fengið sér hressandi sjóböð, og boðið »gest- um þeim, er að garði koma«, upp á að synda við nýtilegt sund- hús. fetta sá líka Ungmennafélagið og bæði safnaði fé með skemt- unum og stofnaði hlutafélag, til þess að koma skálanum upp. Urðu margir bæjarbúar til að styrkja fyrirtækið með glöðu geði, en sjálfir unnu félagsmenn að vegarlagningu að skálanum í frí- stundum sínum. Er sundskálinn nú að mestu leyti orðinn eign Ungmennafélagsins, og er það að þakka einstaka dugandi með- limum félagsins, er beizt hafa af alhuga fyrir sundlistinni og þessu musteri hennar. Síðan sundskálinn kom upp, hefir fjöldi fólks farið þangað, til að fá sér sjóböð. Pað er heldur ekki nema mátulegur gangur þangað suður, til að hita sér undir baðið og losa sig við rykið og óloftið í bænum. En tiltölulega fáir eru það þó af öllum fjöldanum, sem svo mikla rækt leggja við líkama sinn. Margir játa reyndar, að það sé nauðsynlegt, en eru altof makráðir og latir til þess, að láta nokkuð úr því verða. En þeir ættu að líta sem snöggvast inn í heilsuhælið á Vífilsstöðum. Par munu þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.