Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1912, Blaðsíða 53
53 bíða; því undireins næsta sumar, 1908, syntu 3 norðlenzkir ung- lingar einnig yfir fjörðinn (Eyjafjörð), hinn fljótasti, Jóhann Ó- lafsson, á 24 mín. 15 sek., en hinir tveir, Kristján Porgils- son og Arngrímur Ólafsson, á 25 m. 30 s. Er það sannar- lega skemtileg tilhugsun fyrir þessa ungu menn að hafa afrekað annað eins á þeirra aldri og verða þannig öðrum til skínandi fyrir- myndar. Og er ekki vert fyrir marga af eldri mönnunum, sem ekki geta fleytt sér þumlungslengd í vatni, að veita þessu eftir- tekt? Peir eru sumir hverjir að gaspra um hitt og þetta, sem þeir þykjast geta gert fyrir landið, en ef þeir detta í sjó eða vatn, 11. LEIKFIMISFLOKKUR RISTS Á AKUREYRI 1909. þá verður minna úr öllum gorgeirnum. En þessum litlu drengjum stendur enginn stuggur af vatninu, þótt dýpið sé talsvert; þeir geta bjargað sér, og öðrum máske líka, ef á liggur. Og þeir eru líklegri til að verða landinu okkar að liði, heldur en sumir stjórn- málaskúmarnir, sem eru að blaðra um að við getum þetta og þetta, — en geta þó ekkert sjálfir. Leikfimi hefir Rist kent við gagnfræðaskólann á Akureyri í nokkur ár, og sýndi leikfimisflokkur hans sig opinberlega í Goodtemplarahúsinu veturinn 1908—1909. Er það að öllum lík- indum í fyrsta sinn sem skólaleikfimi hefir verið sýnd opinber- lega hér á landi, og er vel á stað farið. Pað stóð og til að Rist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.